Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Page 18

Eimreiðin - 01.10.1947, Page 18
EIMREIÐlN Við þjóðveginn. 1. dezember 1947. HÁTÍÐ LJÓSSINS. Enn nálgast hún óðum, hin árlega hátíS Ijóssins. Heimsins Ijós hefur hann veriö nefndur, sá er fæddist á þessari hátíÖ^ Ég er Ijós heimsins, hver sem fylgir mér, mun ekki gangO'1 myrkrinu, heldur hafa Ijós lífsins. Þannig túlkar Jóhannes boöskap hans til mannkynsins, i 12. versi 8. kapítula guö' spjallsins, sem viö Jóhannes er kennt. Og nokkur hluti mann- kynsins hefur veriö að reyna aö fylgja þessu Ijósi heims^ um nálega tvær árþúsundir. Samt er enn svona dimmt, eins og reynslan sýnir. Styrjöldin stendur enn, milli ills og góös, milli herra lioss- ins og höföingja myrkursins. Þaö er barizt á mörgum vld' stöövum og meö margvíslegum vopnum. Sjálft þing Samein' uöu þjóöanna er vígvöllur. Þaö er þversagnarkennt aö þurfa aö komast svona aö oröi. En því miöur veröur ekki hjá l)í)l komizt. Er þá Ijós heimsins aöeins táldræg hilling og mannky711 ofurselt valdi myrkursins ? Öll æöri trúarbrögö gefa ákveo neitandi svar viö þessari spurningu. Heimspekin hefur stuu um oröiö svo bölsýn, að hún hefur játaö spurningunw e gefizt upp viö hana, — en kristindómurinn aldrei. Innsta e . vor manna er guölegrar ættar. Friöur guös, sem er % öllum skilningi, getur tekiö sér bólfestu í hjörtum mannann^ hefur gert þaö og gerir enn. Þess vegna höldum vér heilöO 1 / En hver getur sagt um, hvort guö sé til og hvaö hann ’ og hvað er þetta tal um, aö vér mennirnir séum guðU’O ættar, annað en ósönnuö staöhæfing? Þannig spyrja P ’ sem þóttust vera vitrir. Ágústínus kirkjufaöir svaraði tv 16 öldum: Guö er hin óumbreytanlega æösta vera (sUTnttl esse) og hinn algeri fullkomleiki og fegurö, hiö æösta 0 (summum bonum). Og opinberun þessa fullkomleika og 7 ÁgUSt' uröar höfum vér í lífi og starfi Krists. Skýrgreinmg ínusar stenzt enn. Og á öllum öldum hafa afburöamenn vian'*1'

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.