Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Page 19

Eimreiðin - 01.10.1947, Page 19
®*MREIÐIN YIÐ ÞJÓÐVEGINN 243 kynsins, þeir sem af báru að vizku, fegurð og mætti, styrkt rökin fyrir því, að mannkynið sé guðs ættar. En vér krefjumst vísindalegrar þekkingar um tilveruna, Se9)u þeir, sem þóttust vera vitrir. Trúarbrögðin em aðeins °Pium fyrir fólkið, er slagorð þeirra. En hvað hafa vísinda- rnennirnir verið að uppgötva um lífið og tilvemna? Einmitt bnð, sem trúarbrögðin oft og einatt vom áður búin að boða sem óyggjandi sannindi. Sem dæmi má nefna heimsskoðun Vlsindanna, eins og hún er nú. Kenning trúarbragðanna hefur °ngum verið sú, að skynheimurinn sé aðeins ytra borð til- Verunnar, jafnvel blekking. Tilveran sé í raun og veru allt °nnur en hún sýnist vera. Þetta hafa nútímavísindin einmitt staðfest rækilega. Alheimurinn er allur annar en hann sýnist, er nrskurður vísindamanna nútímans. ^Jólanætumndrið verður ekki mælt á vog skynheimsins. ersveitirnar himnesku yfir Betlehemsvöllum verða aldrei ? uðar í manntöl né hagskýrslur heimsvelda. En fyrirheitið, sem þær gáfu um friðinn himneska á jörðu, er enn sem áður a takmark mannkynsins, sem eitt megnar að bjarga því og s aðfesta trúna á guðdómlegt eðli þess. Fyrirheitið boðar oss, að í hverri mannssál býr guðsneisti, . u ættar og það heimsins Ijós, sem opinberaðist í holdinu helgu nótt. Það boðar oss, að þetta Ijós er himnesk út- um UU ^nnv óumbreytanlegu æðstu vem, sem vér nefn- uð h^' t>°ðar oss, að til er vegur fyrir hverja mannssál &að æ°a’ SV° vaxt °tt Þr°ski guðsneistann í sjálfri sér. a boðar oss, að æðsta takmark mannsins er að þræða þenna ur uPPsprettu Ijóssins himneska. Það boðar oss ennfrem- ’ Því meira sem í oss býr af sjálfselsku, þeim mun veikari neistinn himneski, því vegurinn til Ijóssins er vegur sjálfs- 1 unar, auðmýktar og hins fórnfúsa kærleika. ^ . etta er fyrirheit jólanna, fegursta fyrirheitið í mann- ht-\Um. Þess vegna fögnum vér komu hverra nýrra jóla og 0 um af heilum hug: tw

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.