Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 25

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 25
eimreiðin VESTUR-ÍSLENZK MENNING 249 efni á að standa efst á athafnaskrá hvers einasta Vestur-íslend- ings. Við erum ekki maklegir að taka við dýrmætum erfðum eða njóta góðra áhrifa kringum okkur, ef við stöndum okkur ekki í því, sem við getum sjálfir gert. Skylda einstaklingsins nær yfir mikið rtieir en aðeins að lifa — að hafa nóg fyrir sig og sína. Verkahringurinn er landið allt, og ef okkur heppnast á því víðtæka verksviði, þá er gróðinn þrefaldur. Fyrst og fremst græðum við af því sjálfir, með því að það gerir okkur að meiri mönnum og betri borgurum. Og svo eru það þjóðirnar hér, sem njóta þess. Farsæld og velmegun þeirra byggjast á meðfæddum kostum og nytsömum athöfnum einstakl- tnganna. Einnig græðir heimaþjóðin, og liefur þess oft verið getið í ritum og ræðum á íslandi. Engu síður játum við, að við nJotum góðs af, eftir því sem hún kemst hærra í metum og virð- iögu meðal annarra þjóða. Nokkur orð í janúarhefti þessa árs af Eimreiðinni, um athöfn- lna, þegar Island var tekið inn í samband Sameinuðu þjóðanna, eiga svo vel við okkur Vestur-Islendinga, að ég vil taka þau upp hér, en þau hljóða þannig: »Þessar 13—14 tugþúsundir, sem byggja þetta land, eru að Vleu ekki nema sem svarar íbúatölu einnar af stærri götum stór- borganna, en eigi að síður sérstök þjóð, algerlega afmörkuð ^eild á taflborði hnattarins, peð að vísu, en peðin geta líka gert sitt gagn“. peðin geta gert sitt gagn, og vestur-íslenzka peðið hefur Sert sitt gagn. Það sannast bezt á þeim ágæta orðstír, sem Is- ^endingar hafa skapað sér í þessu landi. Ég er ekki að fara með neinar öfgar, þegar ég segi, að það sé almennt viðurkennt, að endingar standi hærra í metum en nokkur annar af hinum svokölluðu útlendu þjóðflokkum hér. Mikil ábyrgð fylgir þessari 'iðiirkenningu, og hún ætti að hvetja okkur til að reyna að setja tttarkið ennþá hærra. Éitt er athugavert og að mínu áliti afar þýðingarmikið. Það e^ki fáeinir menn, heldur allir Islendingar, sem hafa lagt til þennan góða orðstír, enda er það injög eðlilegt, því erfðirnar Cru meðfæddar og eign okkar allra. Leiðandi menn, svo sem Prestar, vísindamenn, stjórnmálamenn og embættismenn, halda tundum, að þessi orðstír sé þeim aðallega að þakka. En svo er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.