Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 29
BIMREIÐIN Blaði fleíl. Smásaga eftir RagnheiSi Jónsdóttur. Gerður raðar niður í ferðatöskuna. Hún tekur ekki nema nýj- ustu kjólana og fallegustu silkinærfötin. Allt annað ætlar hún að skilja eftir. Því verður sjálfsagt safnað saman og gefið til vetrarlijálparinnar. Hún heldur bláum ullartauskjól upp í birt- uöa, en leggur hann svo frá sér, þegar hún sér einn smáblett í honum. Allt á að vera nýtt, hreint og fallegt. Hún stendur við opinn klæðaskápinn og finnur, að hún skilur eitthvað eftir af sjálfri sér, en hún vildi ekki taka það með, þó hún gæti. Nú er allt gert upp. Bréfið er skrifað. Það liggur á skrifborð- inu £ litlu, hvítu umslagi. Það er ekki langt bréf, engar útskýr- lngar eða afsakanir. ' Ég verð að fara í burtu. Það er bezt, að Ella verði kyrr hjá afa sínum og ömmu. Þú ráðstafar öllu eins og þér sýnist. Var það svona, sem hún skrifaði, eða einhvern veginn öðruvísi? Hún man það ekki. Hún man það eitt, að það voru fá, hversdags- Hg orð, skrifuð með óstyrkri hendi, orð, sem segja ekki neitt um ^argra ára vonir og vonbrigði, andvökunætur og sára baráttu. Hann les ekki þetta bréf fyrr en seinast í kvöld. Þá kemur hann heim, ofurlítið léttari í skapi, af því að hann hefur borðað ln'ðdag nieð gömlum félögum sínum, og eins og stundum áður, 'hittur honum þá í hug, að þessi kuldi á milli þeirra stafi af mis- 1 mngi, sem hægt sé að laga með nokkrum orðum. Hann kemur ®a«it ekki beina leið inn í svefnherbergi (það er langt síðan hann 'efur 8ert það), heldur fer hann inn i skrifstofuna til þess að esa dálitla stund og ef til vill hugsa um, hvað heppilegast sé a segja við hana. Hann sezt við skrifborðið og réttir út liöndina efrir bók, og þá------. GcrÖur gengur nokkur skref yfir gólfið. Hún getur ekki fylgt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.