Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 35
eimreiðin Girndarauga á Svalbarða? Eftir Skúla Skúlason. 1 janúar síðastliðnum (1947) birti „The TimeS“ í London frétt, sem vakti mikla athygli. RÚ8sar höfðu farið fram á það við Norð- Jtienn, að þeir felldu úr gildi alþjóðasamþykktina um yfirrað Norðmanna á SvalbarÖa og annað tveggja hefðu samvinnu við Rússa að koma upp herstöðvum á Spitzbergen eða leyföu Rússum að gera það einum. Það fylgdi fréttinni, að samningar hefðu farið ffam á laun milli Norðmanna og Rússa um þetta mál. Fréttin reyndist sönn. Og miklar umraeður urðu um hana, ekki ®ízt á Norðurlöndum. Árið áður höfðu Norðurlandablöðin latið ®ér tíðrætt um málaleitanir Bandaríkjamanna um flugstöðvar á Islandi, en þarna var leikur í sama taflinu — taflinu mikla um varnarstöðvar á norðurleiðum, — sem Rússar og Bandaríkjamenn Fafa teflt nú um skeið. Síðan hefur verið hljótt um malið. En það væri barnaskapur nð láta sér detta í hug, að það sé úr sögunni. Og kröfur Bandaríkj- nnna um vígstöðvar í Grænlandi verða skiljanlega til að ýta undir Samskonar kröfur af hálfu Rússa á Spitzbergen. hetta fjarlæga eyland verður með öðrum orðum óhjákvæmilega Fitbein stórveldanna á komandi árum. Ef koma skyldi til styrjald- nr milli Rússa og Bandaríkjamanna, yrði Spitzbergen eigi þýð- lngarminni bækistöð á leiðinni yfir íshafið en Island var í síðustu 8tyrjöld á Atlantshafsleiðinni. Rússum væri hún álíka nauðsynleg °S Bandaríkj imum stöðvamar á Grænlandi. Það er með tilliti til þessa, að hér verður sagt nokkuð frá þessu Feimskautalandi, sem hingað til hefur verið „fyrir löngu lítilsvirt — langt frá öðrum þjóðum“, eins og Mattliías kveður um Island. SPITZBERGEN — SVALBARÐI. Áður en lengra er haldið, er ekki úr vegi að gera grein fyrir Pessum tveimur nöfnum, sem bæði verða notuð í þessari grein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.