Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 37

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 37
eimreiðin GIRNDARAUGA Á SVALBARÐA 261 fjögurra dægra haf norðr til Svalbarða í Hafsbotn“, stendur þar. Ymsir vísindamenn draga þó í efa, að Svalbarði hinn forni sé Spitzbergen, heldur muni hér vera um austurströnd Grænlands að ræða. Það er sem sé lítt hugsanlegt, að fornmenn liafi getað siglt milli Langaness og Spitzbergen á fjórum dægrum, en til austurstrandar Grænlands er það auðvelt. Spitzbergen er tvær eyjar auk margra smærri. Sú stærri heitir Vestur-Spitzbergen, um 40.000 ferkm., en sú minni Norðaustur- landið, og er um 17.000 ferkm. Er mjótt sund á milli þeirra og heitir Hinlopensund. Af öðrum eyjum er Edge-ey og Barentsey stærstar, austur af Vestur-Spitzbergen sunnanverðri, en að vestan frins Karls Forland, fyrir Vestur-Spitzbergen miðri. Kong Karls Land heita þrjár smáeyjar SA af Norðausturlandinu, en um 70 km. frá austurodda Norðausturlandsins er Hvítey; þar fundust bein Andrée pólfara og félaga hans fyrir 17 árum. Alls er eyja- blasinn um 68.000 ferkm. að stærð. Bjarnarey er smásmíði móts við Spitzbergeneyjamar, aðeins 1^3 ferkm., hvergi hærri en 536 m., enda jökullaus. Gróður er þar enginn nema mosi og skóf. Kol liafa fundizt þar, en ekki eins góð og á Spitzbergen. Þar er hafnlaust að kalla. Þó voru rost- Ung8- og livalveiðar reknar þar um skeið, en rostungurinn er nú horfinn og hvalurinn að mestu leyti. En fuglalíf er mikið a Hjarnarey og auðug fiskimið í kring, sem m. a. Islendingar bafa heimsótt stundum. Bjarnarey er um 400 km. norður af öyrztu töngum Noregs, en 275 km. suður af Suðurhöfða á Spitz- bergen, og telst til lögsagnarumdæmisins Svalbarða, eins og áður 8egir. Nafnið hlaut eyjan af því, að Willem Barents skaut bjarn- dýr þar árið 1596. landkostir OG DÝRALÍF. Um landkosti í venjulegri merkingu er skiljanlega ekki að Keða á Spitzberg en, 77 til 80 breiddarstigum fyrir norðan mið- Jarðarbaug. Auk þess eru eyjarnar hálendar. Hæsti tindurinn beitir Newtonfjall og er 1717 metrar, og jökullinn er hvergi í ^ainna en 600 metra hæð. Víða ganga skriðjöklar í sjó ofan, og eaeðalhitinn í júlí er aðeins rúm fjögur stig, en meðalkuldi ársins ^'7 stig. Gróðurríkið hefur því upp á fátt að bjóða nema skófir °S mosa; þó sést þar smávíðir og vottur af birkikjarri sumsstað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.