Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 39
eimreiðin GIRNDARAUGA Á SVALBARÐA 263 Rússa. En um aldamótin 1800 eru Norðmenn byrjaðir á þessari veiði og urðu með tímanum einir um liana. Eftir 1820 fara þeir að hafa vetursetu á Spitzbergen og reka þar loðdýraveiðar enn í dag. Það voru einkum útvegsmenn frá Troms, sem stunduðu þessar veiðar. Árið 1867 sóttu þeir um ríkisstyrk til þess að stofna veiði- ttiannanýlendu norður þar, en var neitað. Þótti það ekki tiltæki- legt fyrr en viðurkenning annarra þjóða fengist um það, að Norð- nienn ættu landið. Hálaleitanir um viðurkenning. Wachtmeister greifi, þáverandi utanríkisráðherra Svía og Norð- nianna, bar fram tillögu um, að reynt yrði að fá viðurkenningu ®tórveldanna fyrir eignarrétti Norðmanna á Svalbarða, í ríkisráði 1871, og var hún samþykkt. Hinn 20. marz s. á. sendi liann stjórn- 'nn Þýzkalands, Belgíu, Hollands, Danmerkur, Englands, Frakk- Isnds og Rússlands erindi um málið. Stjórnir Danmerkur og Belgíu 8afu samþykki sitt fyrirvaralaust, og stjórnir Þýzkalands, Hollands, Rnglands og Frakklands settu það eitt skilyrði, að aðrar þjóðir *naettu eigi að síður halda áfram þeim veiðum, sem þær höfðu rekið að undanförnu. En Rússar voru á öðru máli. Þeir sögðust eiga kröfu til Spitz- bergen ekki síður en aðrar þjóðir og kusu, að sama fyrirkomulag liéldist og að undanförnu: að eyjarnar yrðu „no mans land" og afnot þeirra öllimi frjáls, eins og verið hafði hingað til. Á þessu 8tfandaði málið í það skipti. Undir aldamótin fór vísindalegur áhugi fyrir norðurhöfum að vaxa, ekki sízt vegna ferðalaga Nansens og Nordenskjolds. Miðin kringum Spitzbergen höfðu hvílzt um tugi ára, eða í rauninni ^iklu lengur, og upp úr aldamótunum fóru Norðmenn að veiða l^ar hval á ný, og högnuðust á. Við þetta bættist, að aldamótaárið Var farið að gera tilraun með kolagröft; urðu Norðmenn fyrstir þess, en aðrir komu á eftir, bæði Svíar og Rússar og enda fleiri. Hlutaðeigandi námufélög slógu eign sinni á stór landsvæði, °8 lenti í deilum út af því; sömuleiðis þóttust veiðimennirnir Verða fyrir átroðningi af „kolapiltunum“. Árin 1898 og ’99 gerðu jóðverjar út tvo leiðangra til Bjarnareyjar. Þeir lýstu yfir því, a® nieiri hluti eyjarinnar væri þýzk eign. Rússar undu þessu illa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.