Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 41

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 41
EIMREIÐIN GIRNDARAUGA Á SVALBARÐA 265 ÞjóS, sem ekki hefði neinna hagsmuna að gæta á Spitzbergen. Og svo kom ráðstefnan saman 30. júlí 1914. En þar urðu lögleg forföll, — því heimsstyrjöldin skall á fáum dögum síðar. norðmenn fá svalbarða. Norska stjórnin liafði góðan frest til þess að hugsa þetta mál og komst að þeirri niðurstöðu, að fyrirkomulagið með þrívelda- nefndina væri ekki heppilegt, en mundi leiða af sér misklíð og málavafstur. Einfaldast væri að Norðmenn einir stjórnuðu eyj- unum, og þá skoðun studdi ekki sízt Wedel-Jarlsberg, sendiherra þeirra í París, sem hafði leitað hófanna um þetta mál við ýmsa . forustumenn samherjanna. Nú var Wedel-Jarlsberg beðinn um að flytja málið í liinu nýja formi við æðsta ráð samherjanna, hina »fjóra stóru“, sem þá voru Clemenceau, Lloyd George, Wilson °g Orlando. Rússar voru þá utangarna og ekki til kvaddir. Hinn 9. febrúar 1920 var samningurinn um yfirráð Spitzbergen undir- ritaður í París af fulltrúum Noregs, Bandaríkjanna, Bretlands, krezku samveldislandanna, Indlands, Danmerkur, Frakklands, Italíu, J apans, Hollands og Svíþjóðar. Efni samningsins er í stuttu máli þetta: Norðmenn hafa fullveldisrétt yfir Spitzbergen, þ. e. stóreyj- unum Vestur-Spitzbergen og Norðausturlandinu, ásamt sinærri eyjum í kring og Bjarnarey. En ýmiskonar fyrirvari er á þessu fullveldi. Allar þjóðir, sem hafa undirskrifað samninginn eða síðar gera það, eiga jafnan rétt til að reka þar atvinnu, og Norð- uienn skuldbinda sig til að gæta þessa ákvæðis í námulögum Þehn, sem þeir setja á Spitzbergen. 1 9. gr. samningsins er ákveðið að aldrei megi setja upp flotastöS á Spitzbergen, né heldur byggja bar nokkur hernaSarvirki. PaS er tekiS fram, aS eyjarnar megi aldrei notast í þágu liernaSar. 1 friðarsamningnum milli Rússa og Þjóðverja í Brest-Litovsk, í uiarz 1918, var ákvæði um, að báðir aðilar skyldu vinna að því, Spitzbergen yrði yfirráðalaus almenningur sem fyrr, og undir eins eftir að Parísarsamningurinn hafði verið gerður, mótmæltu Hússar honum við ýmsa af þeim, sem höfðu undirritað liann. Og * janúar 1923 mótmælti rússneski utanríkismálaráðsstjórinn hon- Um við norsku stjómina í sambandi við skipun þá, er Norðmenn höfðu gert á námugreftinum. tJt af þessum mótmælum hófust
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.