Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 45

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 45
eimreiðin GIRNDARAUGA ÁSVALBARÐA 269 eigi mætti hafa hervarnir á Spitzbergen, Rússum mestur þymir 1 augum. Óskaði Molotov breytinga á þessari grein í þá átt, að annað tveggja fengi Rússar að gera Spitzbergen að liernaðarbæki- stöð einir eða gera það í samvinnu við Norðmenn. Þetta mál varði fyrst og fremst öryggi Rússlands og Noregs, og þess vegna verði þœr þjóðir að koma sér saman fyrst. Þegar málið kom fyrst fram, liaustið 1944, tók norska stjórnin líklega í það. Svalbarði gat baft þýðingu í baráttunni gegn Þýzka- landi, og Rússland og vesturveldin voru samlxerjar. Norðmenn vddu halda sátt við allar þrjár þjóðirnar. Og Rússar höfðu komið Vel fram við Norðmenn, er þeir ráku Þjóðverja úr Finnmörk l'austið 1944, og látið Norðmenn sjálfa taka við borgaralegri stjórn þeirra landshluta, sem leystir voru úr hers höndum. Þetta olli K norska stjórnin tjáði sig fúsa til að undirskrifa yfirlýs- lngu með Rússmn um sameiginlegar hervarnir beggja á Svalbarða, ttieð því skilyrði, að fullveldi Norðmanna liéldist þar eftir sem nður, að þessar varnir yrðu liður í sameiginlegum alþjóða trygg- lngarráðstöfunum gegn stríði og að samþykki þeirra, sem undir- rUuðu Parísarsamþykktina, fengist fyrir breytingunni. Norska 8tjórnin mælti einnig svo um, að samþykki Stórþingsins yrði að °ma til um þessa ráðabreytni. Stórþinginu var kunnugt um skeggræður þeirra Lies og Lange ^yrirlram, en allan almenning í Noregi setti hljóðan, er fréttin °m 1 «The Times“, og þótti laumulega hafa verið farið með jafn mi ilsvert mál. Erlendis vakti það og mikla athygli og víða tals- lerða beizkju. StórþingiS varð vitanlega að láta heyra skoðun sína á málinu, 8 °g það lá fyrir nú, eftir að Rússar og vesturveldin voru orðnir að' Læ<1Ír a^ar" ^ lokuðum fundi 15. febrúar síðastliðinn álykt- Pao með allmiklum meiri hluta atkvæða, að Norðmenn væru usxr til að semja við Sovét-samveldið um endurskoðun Parísar- I y ktarinnar og um atvinnumál, sem við Svalbarða væru teugd ff- ^ b ■ mnsvegar gœtu NorSmenn ekki samið við Rússa eina um p Varnrr á SvalbarSa. Um þær yrðu þjóðirnar, sem undirrituðu LS(lrsar'iþykktina, að fjalla í sameiningu. an E ^Ctta 8Uur‘ Opinberlega hefur málinu ekki verið breyft síð- 11 það kemur vafalaust á dagskrá aftur, þegar minnst varir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.