Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 48
272 GLÆÐUR eimreiðin — Er maðurinn þinn ineð þér hérna? — Nei, sonur mimi er með mér. Hann varð kandidat. i vor, — læknir. — — Ja, sei — sei, hvað er að lieyra, sagði ég, — svona óralangt síðan þú hvarfst héðan. Og þú alltaf jafn ungleg og spengileg, Unnur! — Engin látalæti, Indriði minn, en það er satt, eg er ekki verulega gömul. Vona ég verði það aldrei, því það á ekki við mig. — Og þú hefur aldrei fengið þér konu? — Nei, hvernig átti ég að gera það, fyrst þú varst ófáanleg til þess. Tvo menn tókstu fram yfir mig. Það var að minnsta kosti einum of mikið. — Ó, hvað það er hryggilegt að heyra þetta. — Unuur leit ú mig — þessu gamla, ertnislega, en samt, jafnframt, hlíða augna- ráði sínu. Augun voru jafnbrún og fyrr, en örlítið þreytulegri. ' Það er sárt að hafa eyðilagt þig, elskulegi Indriði minn, tryggða- tröllið. En annars ertu prýðilega útlítandi, maður á þínum aldri. — Ég hef alltaf lifað eins og engill, sagði ég, — eða svo nia það heita. — Það liggur við að ég trúi þér, sagði hún. —- En hér er hár- greiðslustofan. Við hittumst seinna, vertu nú bless, á meðan! — Ég hallaði mér út af í legubekk, þegar heim kom, og kveikti mér í pípu. Ég var að hugsa um Unni. Hugurinn reikaði uin þrjátíu ár aftur í tímann. Það var seint um haust, stríð suður í Evrópu, bann á íslandi, óáran í mannskepnunni um víða veröld, eins og svo oft, f>rr og síðar. Á Austurstræti rann bifreiðaþvagan fram og aftur. Þá v£,r ekki einstefnuakstur, og menn þvældust liver fyrir öðrum. Gataö var dálítið blaut eftir rigningu, sem nú var stytt upp að mestu, glampaði á hana af Ijósunum. Mjög margt fólk var úti og nserrJ |>ví stórhættulegt að komast yfir þvera götuna. Ég tróð mér gegnum þvöguna, upp eftir götunni vinstra me£in' Ég var með tvær flöskur af dágóðu, óleyfilegu víni í vösunun1’ ■og innihaldið úr einni innan í mér, bæði í maga og kolli- ^ at
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.