Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 52
276 GLÆÐUR EIMREIÐIN Nei, náðu þér í aðra stúlku, ógifta. Hitt yrði bara eymdarlíf fyrir okkur bæði. Ég þagði. — Smátt og smátt varð ég rólegri. Þetta var satt. Eiginlega allt of kalt og satt. — Svo fór hún að gráta, — snökti alllanga stund. Ég beit á jaxlinn og þagði. Bílar fóru um götuna, og fólk gekk fram hjá. — Annars var allt kyrrt. Loks bætti hún að gráta, jafnaði sig, leit á mig. — Æ, Indriði, þetta er leiðinlegt, segir liún. — Þú komst hingað til að liressa mig og þig og vera glaður. Þú sérð það nú, að til mín sækirðu ekkert nema leiðindi. Nú er ég svo þreytt, livað á ég að gera? — Fara að liátta, segi ég. — Æ, ég veit ekki livað ég á að gera, segir hún, — ég er svo ein, — svo liræðilega ein.--------------- Ég hringdi nokkrum sinnum á Borgina, þar sem liún bjó. Aðeins einu sinni náði ég í hana lieima, en þá var hún að leggja af stað í ferðalag austur yfir fjall. Þannig atvikaðist það, að ég gat aldrei verið með lienni dags- stund þennan hálfa mánuð, sem hún stóð við í bænum. Svo mætti ég lienni aftur á götu. — Æ, Indriði, sagði hún, — svona fór það, aldrei gátum við fundizt.JVú fer ég með flugvél í dag. — Það var leiðinlegt, sagði ég, — eða kannske er það alveg sama. Ég gleymi þér aldrei. — Það var gott, að þú fékkst að lifa hamingjusömu lífi. — Hamingjusömu! sagði liún og horfði á mig. — Já, víst er það svo. En á ég að segja þér, hvernig það er? Það er eins og kveikt hafi verið upp í ofni, án þess að hreinsa burt öskuna fra því í gær. Það logar aldrei glatt, — en það eru góðar glæður. — Efalaust, — mjög notalegar glæður, sagði ég. Þórir Bergssort.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.