Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Side 54

Eimreiðin - 01.10.1947, Side 54
278 ÍSLENZK LANDKYNNING í VESTURHEIMI EIMREIÐIN lendingar áttu ágæta fulltrúa. Fór önnur hátíðin frain í Banda- ríkjunum, en hin í Kanada. Frá þátttöku Islendinga í þjóða- sainkomum þessum er skýrt í hausthefti tímaritsins „The Icelandic Canadian“ þ. á. Hátíðir þessar eru lialdnar til þess að sýna og túlka sérmenn- ingu og sögu þeirra þjóðabrota, er setzt liafa að í Norður-Ameríku, ICELAND fslenzka sýningin í St. Paul. Konurnar fjórar til hœgri á myndinni eru fr,í Björnsson, kona Gunnars Björnssonar (á skautbúningi), frú G. T. AöalsteinS, frú Matthildur Björnsson og ungfrú Margrét Indriðadóttir. og hvaða skerf þau hafa lagt fram til sameiginlegrar þjóðmenn- ingar hins nýja lieims. Bandaríkjahátíðin í ár var sú sjötta i röðinni og var haldin í höfuðborg Minnesotaríkis, St. Paul, dag- ana 24.—27. apríl síðastliðinn. Fulltrúar þrjátíu og níu þjóðerna í Bandaríkjunum mættu á liátíðinni, — og var hún fjölinenn mjög. I fyrsta skipti, sem samskonar hátíð var haldin í Banda- ríkjunum, en það var árið 1932, voru aðeins mættir fulltrúar fra 15 þjóðabrotum. Á liátíðinni í St. Paul síðastliðið vor gat að líta sérstaka deild

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.