Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 54
278 ÍSLENZK LANDKYNNING í VESTURHEIMI EIMREIÐIN lendingar áttu ágæta fulltrúa. Fór önnur hátíðin frain í Banda- ríkjunum, en hin í Kanada. Frá þátttöku Islendinga í þjóða- sainkomum þessum er skýrt í hausthefti tímaritsins „The Icelandic Canadian“ þ. á. Hátíðir þessar eru lialdnar til þess að sýna og túlka sérmenn- ingu og sögu þeirra þjóðabrota, er setzt liafa að í Norður-Ameríku, ICELAND fslenzka sýningin í St. Paul. Konurnar fjórar til hœgri á myndinni eru fr,í Björnsson, kona Gunnars Björnssonar (á skautbúningi), frú G. T. AöalsteinS, frú Matthildur Björnsson og ungfrú Margrét Indriðadóttir. og hvaða skerf þau hafa lagt fram til sameiginlegrar þjóðmenn- ingar hins nýja lieims. Bandaríkjahátíðin í ár var sú sjötta i röðinni og var haldin í höfuðborg Minnesotaríkis, St. Paul, dag- ana 24.—27. apríl síðastliðinn. Fulltrúar þrjátíu og níu þjóðerna í Bandaríkjunum mættu á liátíðinni, — og var hún fjölinenn mjög. I fyrsta skipti, sem samskonar hátíð var haldin í Banda- ríkjunum, en það var árið 1932, voru aðeins mættir fulltrúar fra 15 þjóðabrotum. Á liátíðinni í St. Paul síðastliðið vor gat að líta sérstaka deild
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.