Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Page 56

Eimreiðin - 01.10.1947, Page 56
280 ÍSLENZK LANDKYNNING í VESTURHEIMI EIMREIÐIN Margrét Sigmar. mælt, að hátíðinni lokinni, að slík mót sem hún, áorkuðu meira til að auka skilning og samúð meðal þjóða en 50 sam- þykktir, gerðar á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna. — Hvað sem um þessi umniæli má segja, er það víst, að smá- þjóð eins og íslenzka þjóðin má ekki vanmeta þann skerf, sem góðir fulltrúar af hennar stofni hafa lagt til að kynna íslenzka menningu í Vestur- heimi. Fyrir það starf, eem unnið er af sjálfboðaliðum, vel og þjóðinni til sæmdar, eru all- ir Islendingar þakklátir. En þessi sjálfboðavinna ekki að draga úr viðleitni okk- ar hér lieima til að kynna það bezta úr íslenzkri menningu ut á við. Þetta má gera miklu meira en er, með litlum td' kostnaði. Um skeið varði ríkis* útvarpið nokkrum tíma til litvarpa á íslenzku til íslend- inga erlendis, aðallega fréttum- Nú virðist sem þessi útvarp6' starfsemi hafi fallið niður, J stað þess að auka hana. Jafn' framt væri æskilegt, að ríkiS' útvarpið sæi sér fært að útvarpa öðru hvoru á ensku til útlanda, til þess að kynna umheiminun1 ísland og íslenzku þjóðina, sógn hennar, hókmenntir og a^a þjóðlega menningu. Sv. S.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.