Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 56

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 56
280 ÍSLENZK LANDKYNNING í VESTURHEIMI EIMREIÐIN Margrét Sigmar. mælt, að hátíðinni lokinni, að slík mót sem hún, áorkuðu meira til að auka skilning og samúð meðal þjóða en 50 sam- þykktir, gerðar á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna. — Hvað sem um þessi umniæli má segja, er það víst, að smá- þjóð eins og íslenzka þjóðin má ekki vanmeta þann skerf, sem góðir fulltrúar af hennar stofni hafa lagt til að kynna íslenzka menningu í Vestur- heimi. Fyrir það starf, eem unnið er af sjálfboðaliðum, vel og þjóðinni til sæmdar, eru all- ir Islendingar þakklátir. En þessi sjálfboðavinna ekki að draga úr viðleitni okk- ar hér lieima til að kynna það bezta úr íslenzkri menningu ut á við. Þetta má gera miklu meira en er, með litlum td' kostnaði. Um skeið varði ríkis* útvarpið nokkrum tíma til litvarpa á íslenzku til íslend- inga erlendis, aðallega fréttum- Nú virðist sem þessi útvarp6' starfsemi hafi fallið niður, J stað þess að auka hana. Jafn' framt væri æskilegt, að ríkiS' útvarpið sæi sér fært að útvarpa öðru hvoru á ensku til útlanda, til þess að kynna umheiminun1 ísland og íslenzku þjóðina, sógn hennar, hókmenntir og a^a þjóðlega menningu. Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.