Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 58

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 58
EIMREIÐIN Sól og sumar á Húnaflóasiröndum. Eftir Ingólf DavíSsson. Það rigndi ein6 og venjulega í Reykjavík föstudagsmorguninn 1. ágÚ6t í eumar. Hólmavíkurbíllinn átti að leggja af stað kl. 7 árdegie. En bílstjórinn naut morgunblundsins lengi. Farþegamir tíndust inn á 8töðina eða bímdu í skjóli undir húsveggnum. Bíl var ekið hratt í hlaðið. Var þar kominn Áskell jurtakynbótafræð- ingur á Volvó sínum, flytjandi Gröntved grasafræðing, sem ásamt undirrituðum ætlaði í grasaferð til Húnaflóastranda. Langferða- bílnum var tregt um gang vegna bleylunnar, en loks seig bann af stað kl. 8,30, og gekk nú allt greiðlega upp í Hvalfjörð. En undir Þyrli kom babb í bátinn. Mokstursvél bafði festst í veginum og varð ekki þokað. Varð að bera mikið grjót í vegarbrúnina og síðan draga og ýta langri runu af bílum fram lijá ferlíkinu. Hjálpuðust bílstjórar og farþegar vel að, en samt olli þetta klukkustundar töf. Gekk nú allt eins og í sögu að skála Vigfúsar undir Grábrók. Matur og dálítil sólarglæta f jörgaði fólkið. Gengu sumir á gígliólinn. 1 gráa lilíð bans mætti á fallegan og sérkenni- legan liátt rita nafn skálans með melgrasi eða öðru grasi, eins og dr. Helgi Tómasson stakk upp á í sumar. Fagurt er þarna um að litast, enda var eitt sinn kveðið: HreðavatniS hýra, bláa; hraunið úfna — svarta og gráa, birkilundum bústnum stráð. Gráhrók hefur gusað eldi, gjalli klædd og mosafeldi. Ilér er íslands sköpun skráð. 1 Dölunum sást sól annað veifið. Fyrir neðan Ásgarð varð bfll' inn staður í hálftíma, líkt og bestur, sem endilega vill stanza við gamlan áfangastað. En nú koma langferðabílar ekki lengur við í Ásgarði. Bílstjórinn dyttaði að vélinni og ók síðan allt hvað af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.