Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 61

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 61
EIMREIÐIN SÓL OG SUMAR Á HÚNAFLÓASTRÖNDUM 285 Rófur og grænkál vaxa vel; ætti að rækta miklu meira af þeim eu gert er. Grænkálið þolir frost og getur staðið langt fram á haust í görðunum. Það er gott til matar, hrátt eða soðið, og auð- ugast að C-fjörefni allra káltegunda. — Við Hólmavík vaxa >msar fjallajurtir alveg niður að flæðarmáli, t. d. fjallapuntur, fjallafoxgras, fjalladepla, fjallasmári, grámulla, smjörlauf og 8auðamergur. Firnungur er mjög áberandi í lautarkinnum og brekkum. Stórir mýrablettir eru alvaxnir mýrafinnungi og ígul- stor. Melkollarnir eru víða gulflekkóttir af melasól (draumsóley). Bak við klettahæðirnar er stærðar flói, vaxinn mýrafinnung, fífuni og lirafnastör. Haginn eftir — 8Íðdegis — flutti séra Ingólfur Ástmarsson ukkur í jeppa sínum inn að Stað. Liggur leiðin fyrst um urðar- óla-land inn með firðinum. Hefur fyrrum orðið framlirun mikið Ur fjallinu. Við Ós er dálítið láglendi og smávaxið birkikjarr í 1 um. Þar sáum við krossjurt (m. silvaticum), sem aðeins er (un á Vestfjörðum. Hún er grannvaxin með lítil, gul blóm Uu við stöngulinn ofan til. — Bráðum erum við komnir inn að i arbotui °g sjáum inn í breiðan og búsældarlegan Staðar- 1Uu- Áin er allmikil og eyrarnar víða rauðar af eyrarrós. 1 - 8Uum pollum fljóta smágerð, hvít blóm lónasóleyjarinnar á *nU’ botn hálfþurra polla er gulur af litlu liðasóleyjunum. ^... r ^kkar í Staðardal, þrátt fyrir landgæði og vænt fé. Er f erlltt um búskap vegna verkafólkseklu. Hleypur margur a Hólmavík í síldarpeningaleit, eins og gengur. Á Stað er er'S 8æmi^eg kirkja. Dvöldum við þar nokkra daga við er . lrut luganir. 1 túninu vex talsvert af snarrótarpunti, en hann ug ^.ab^aitllr víðast á Vestfjörðum. I hans stað eru bugðupuntur aPuntur algengir. Fjallafoxgras og knjáliðapuntur vaxa á v tlU’ en uiest er af vallarsveifgrasi, túnvingli og língresi. er f, j|Ur°t °g helluhnoðri vaxa á vallarbörðunum. Staðarhlíðin luik'ð niC^ gro®ur8ælunl brekkum og giljum. Þar er blágresi f: . °g °venjulega stórvaxin brönugrös, lokasjóðsbróðir og °g eklc•íela, ^ra °g i°ðin. Þóttu brönugrösin fjörgandi fyrrum, Uudir ^ arna^egt llata fjandafælu við hendina til að láta g ^°ddann sinn, og verjast þannig vondum draumum. Á tæðu°ra ^æla alla illa auda frá, en sú litla, eða grámullan, aðeins við smádéflin — segir þjóðtrúin. Lokasjóðsbróðir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.