Eimreiðin - 01.10.1947, Qupperneq 61
EIMREIÐIN SÓL OG SUMAR Á HÚNAFLÓASTRÖNDUM
285
Rófur og grænkál vaxa vel; ætti að rækta miklu meira af þeim
eu gert er. Grænkálið þolir frost og getur staðið langt fram á
haust í görðunum. Það er gott til matar, hrátt eða soðið, og auð-
ugast að C-fjörefni allra káltegunda. — Við Hólmavík vaxa
>msar fjallajurtir alveg niður að flæðarmáli, t. d. fjallapuntur,
fjallafoxgras, fjalladepla, fjallasmári, grámulla, smjörlauf og
8auðamergur. Firnungur er mjög áberandi í lautarkinnum og
brekkum. Stórir mýrablettir eru alvaxnir mýrafinnungi og ígul-
stor. Melkollarnir eru víða gulflekkóttir af melasól (draumsóley).
Bak við klettahæðirnar er stærðar flói, vaxinn mýrafinnung,
fífuni og lirafnastör.
Haginn eftir — 8Íðdegis — flutti séra Ingólfur Ástmarsson
ukkur í jeppa sínum inn að Stað. Liggur leiðin fyrst um urðar-
óla-land inn með firðinum. Hefur fyrrum orðið framlirun mikið
Ur fjallinu. Við Ós er dálítið láglendi og smávaxið birkikjarr í
1 um. Þar sáum við krossjurt (m. silvaticum), sem aðeins er
(un á Vestfjörðum. Hún er grannvaxin með lítil, gul blóm
Uu við stöngulinn ofan til. — Bráðum erum við komnir inn að
i arbotui °g sjáum inn í breiðan og búsældarlegan Staðar-
1Uu- Áin er allmikil og eyrarnar víða rauðar af eyrarrós. 1
- 8Uum pollum fljóta smágerð, hvít blóm lónasóleyjarinnar á
*nU’ botn hálfþurra polla er gulur af litlu liðasóleyjunum.
^... r ^kkar í Staðardal, þrátt fyrir landgæði og vænt fé. Er
f erlltt um búskap vegna verkafólkseklu. Hleypur margur
a Hólmavík í síldarpeningaleit, eins og gengur. Á Stað er
er'S 8æmi^eg kirkja. Dvöldum við þar nokkra daga við
er . lrut luganir. 1 túninu vex talsvert af snarrótarpunti, en hann
ug ^.ab^aitllr víðast á Vestfjörðum. I hans stað eru bugðupuntur
aPuntur algengir. Fjallafoxgras og knjáliðapuntur vaxa á
v tlU’ en uiest er af vallarsveifgrasi, túnvingli og língresi.
er f, j|Ur°t °g helluhnoðri vaxa á vallarbörðunum. Staðarhlíðin
luik'ð niC^ gro®ur8ælunl brekkum og giljum. Þar er blágresi
f: . °g °venjulega stórvaxin brönugrös, lokasjóðsbróðir og
°g eklc•íela, ^ra °g i°ðin. Þóttu brönugrösin fjörgandi fyrrum,
Uudir ^ arna^egt llata fjandafælu við hendina til að láta
g ^°ddann sinn, og verjast þannig vondum draumum. Á
tæðu°ra ^æla alla illa auda frá, en sú litla, eða grámullan,
aðeins við smádéflin — segir þjóðtrúin. Lokasjóðsbróðir-