Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN SÓL OG SUMAR Á IIÚNAFLÓASTRÖNDI M 287 og þótti að ærinn sjónarsviftir. Vex víðirinn vonandi upp aftur, er tímar líða. Selá er oft vatnsmikil, en nú var hún í minna lagi, svo að jeppanum gekk vel yfir hana. Milli Selárdals og Bjarn- arfjarðar er Bassastaðaliáls. Hann er allbreiður, lágur og mýr- lendur víða, með mörgum smávötnum og tjörnum milli liolta Keldustarartjörn á Svanshólsfjalli. °g ása. Rétt hjá Reiðgötuvatni vex mikið af keldustör kringum litla tjörn, um 100 m. yfir sjó. Er þarna seinfarið — blautar og Srýttar leirgötur. Einkum er brekkan niður í Bjarnarfjörðinn égreið yfirferðar. Okkur kom í hug ferð Ósvífurs um hálsinn forðum daga. ^vanur hinn fjölkunnugi bjó þá á Svanshóli. Segir Njála svo irá: Nú tók Svanur til orða og geispaði mjög. Nú sækja að fylgj- llr Ósvífurs. Lítils mun við þurfa. Svanur tók geitskinn eitt, vafði urn liöfuð sér og mælti: Verði þoka og undur þeim, er eftir þér (^jóstólfi) sækja. Kom þá svo mikil þoka móti þeim, að þeir sáu ekkert. Féllu sumir af baki og týndu hestum og vopnum. Sumir gengu í fen eða villtust í skóg inum. Urðu þeir að snúa aftur. Nú er Bassastaðaháls skóglaus, en votlendur er liann enn og villu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.