Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 65
BlMRBitHN sÓL OG SUMAR Á HÚNAFLÓASTRÖNDUM 289 í um 150 m. hæð yfir sjó. Vex hún þar í hrísþúfum innan um stinnastör. Er ekki örgrannt um, að þær liafi blandað blóði þarna í hjöllunum. Eru þær ögn áþekkar í útliti, en hrísastörin öllu hærri og grannvaxnari, með rauðleitiim slíSrum. — Flóinn er all- stór, með einkennilegum, gróðurlausum, hvítum flögum. Rann- sakaði Bjöm Jóhannesson, jarðvegsfræðingur, sýnishorn af leirn- tun, og reyndist þetta vera kísiljörð, lítt hæf fyrir gróður. En utan flaganna er flóinn grösugur, vaxinn fífu og stör. 1 síkjum nálægt ánni vaxa alurt, álftalaukur og smánykra, allt fremur úigætar jurtir. 1 hlíðinni ofan við Svanshól er dálítið kjarr, allt tnn í Goðdal. Vísaði Ingimundur okkur þar á krossjurt og skolla- her. Reynihríslur sýndi hann okkur í Þverárgljúfri og víðar. Uppi á fjallinu eru mýrablettir og tjarnir milli urðarása. Rjúpustör, 8ótstör, jöklasóley og fjallhæra vaxa þar víða. Keldustör fundum við við tjörn eina í um 200 m. liæð. Eru víðast kragar af klófífu, hrafnastör, liengistör og flóastör kringum tjarnirnar. 1 liálfdeigju Vaxa litunarjafni og lyngjafni innan um mýrafinntmg, en skolla- fingur í gjótuin. Skaflar lágu sumstaðar í lautum, þótt ekki sé hátt yfir sjó. Hinn 6. ágúst fylgdi Ligimundur okkur ríðandi imi í Goðdal. Uoðdalur er stuttur, snotur dalur, gróðursæll liið neðra, en hlíðar yíða grýttar. Falla fossandi smáár niður í botn hans. „Hann er euis og útilegumannadalur í þjóðsögunum“, er haft eftir Ragnari ^sgeirssyni. En þeir dalir áttu jafnan að vera kostameiri en hyggðalöndin. Vaxa þúsundblaðarós og skjaldburkni í brúskum 1 Urðunum við hlíðarrætumar. Skollakambur er einnig innarlega 1 dalnum. I Goðdal býr Jóhann Kristmundsson. Hefur hann og 8ynir hans mikinn áliuga fyrir gróðrinum; eiga þeir feðgar grasa- 8afn og hafa birt jurtaskrá í Náttúrufræðingnum. Eina nýja teg- Und, stinnasef (j. Squarrosus), fundu þeir í fyrra. Vex það í þétt- Urn’ dökkgrænum brúskum innan um firnung og mýrafinnung á allstórri flöt ofan við mógrafir í dalbotninum. — I Goðdal er uýtt liús og liitaveita. Em 60° heitar laugar rétt lijá bænum. Vex þar og í túninu mikið af selgresi. Þar vaxa líka græðisúra og Hllikerfill, kúmen og rauðsmári, sem haldizt liafa í túninu á annan áratug. Þar voru rýgresin bæði, akurfax, skurfa, akurarfi °g vafsúra. Jöklaklukka vex í fjallinu, skrautpuntur á Hvanna- hjalla og krossjurt í kjarri. Vallhumall, liundasúra. livítsmári og 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.