Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Page 67

Eimreiðin - 01.10.1947, Page 67
EIMREIÐIN SÓL OG SUMAR Á HÚNAFLÓASTRÖNDUM 291 Eyjar. Er þá farin Kaldbaksklif, sem líkist talsvert Njarðvíkur- skriðum eystra. Liggur leiðin um brattar skriður. Eru háir hamr- ar fyrir ofan og urðir fyrir neðan, niður að sjó. Þarna er samt greiðfarin reiðgata, og mætti sennilega komast með kerru, ef ögn væri lagfært. Vilja Kaldbaksmenn eðlilega fá bílveg um skrið- Frá Drangsnesi. 'Irnar og í samband við Bjarnarfjarðarveginn. Hafa Kaldbaks- *Mcini rutt kafla, og segjast munu sanna vegayfirvöldunum, að 1 etta sé vel gerlegt og ekki sérlega erfitt. — Selir lágu uppi í J°runni innan við klifið, og víða sáust væn rekatré. Við gengum *nn Asparvík, grýttar götur, um kvöldið — og gistum þar hjá , Jarna bónda í nýju húsi. Á hann stóran barnahóp og stundar ^ 1 s3° °g land, eins og fleiri. Grýtt er í Asparvík og erfitt ru‘ktunar. En bak við hæð skammt frá liggur Asparvíkur- a 11 r- Hann er lítill, en snotur, með engjurn við ána og kjarri orðan megin. Er hvarvetna meira kjarr og snjóþyngra í norður- 1 1,111 dalanna — móti suðri. Sunnan megin eru hlíðarnar blásn- og sneggri. Þar er snjólétt, og telja bændur þar kjarnmesta Cltl an<íið. Bjami var byrjaður á túnrækt í dalnum, og þar er

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.