Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 67

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 67
EIMREIÐIN SÓL OG SUMAR Á HÚNAFLÓASTRÖNDUM 291 Eyjar. Er þá farin Kaldbaksklif, sem líkist talsvert Njarðvíkur- skriðum eystra. Liggur leiðin um brattar skriður. Eru háir hamr- ar fyrir ofan og urðir fyrir neðan, niður að sjó. Þarna er samt greiðfarin reiðgata, og mætti sennilega komast með kerru, ef ögn væri lagfært. Vilja Kaldbaksmenn eðlilega fá bílveg um skrið- Frá Drangsnesi. 'Irnar og í samband við Bjarnarfjarðarveginn. Hafa Kaldbaks- *Mcini rutt kafla, og segjast munu sanna vegayfirvöldunum, að 1 etta sé vel gerlegt og ekki sérlega erfitt. — Selir lágu uppi í J°runni innan við klifið, og víða sáust væn rekatré. Við gengum *nn Asparvík, grýttar götur, um kvöldið — og gistum þar hjá , Jarna bónda í nýju húsi. Á hann stóran barnahóp og stundar ^ 1 s3° °g land, eins og fleiri. Grýtt er í Asparvík og erfitt ru‘ktunar. En bak við hæð skammt frá liggur Asparvíkur- a 11 r- Hann er lítill, en snotur, með engjurn við ána og kjarri orðan megin. Er hvarvetna meira kjarr og snjóþyngra í norður- 1 1,111 dalanna — móti suðri. Sunnan megin eru hlíðarnar blásn- og sneggri. Þar er snjólétt, og telja bændur þar kjarnmesta Cltl an<íið. Bjami var byrjaður á túnrækt í dalnum, og þar er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.