Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 70

Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 70
294 SÓL OG SUMAR Á HÚNAFLÓASTRÖNDUM EIMREIÐIN fallegur drangur undir bökkunum rétt utan við þorpið. Karl einn átti kerling sér í fymdinni. Losuðu þau eitt sinn væna sneið úr björgunum og héldu með út á fjörð. Karl fór fyrir með drátt- aruxa, en hún ýtti á eftir. En þá rann dagur, og urðu þau að steinum. Hlassið er Grímsey. Sést uxakletturinn þar enn. Minnir þetta á Gefjunarsögnina. Ekki var kerling heldur ónýt við rekuna. Tók hún sig til, ásamt breiðfirzkum tröllum, að moka sundur eiðið milli Gilsfjarðar og Bitrufjarðar — og gera Vestfirði að eyju. Tröllin luku að vísu ekki verkinu, þótt hamrammlega væri að gengið. Eru eyjarnar a Breiðafirði uppmokstur vestantröllanna, en blindskerin á Húna- flóa rekuslettur kerlingar! Nú er kerling orðin gömul og tekin að hallast. Sátu hrafnar á kolli liennar, enda liettan grasgróin. Gulgrænar skófir vaxa á henni norðaustanmegin. TúnvingulL sjávarfitjungur, melgras, vegarfi, túnsúra, vallarsveifgras, tún- fífill og skarfakál, eða alls 8 tegundir blómjurta, vaxa nú utan á kerlingunni. Veggjaskófin gula unir sér þar vel. Á sunnudagsmorguninn fómm við út í Grímsey. Hún er hömr- ótt, en víðast vafin í grasi, því að fuglinn ber vel á. Við lentum í vík einni. Era breiður af fjöraarfa og hrímblöðku rétt ofan við flæðarmálið. Efst í fjörunni er allt fagurblátt af blálilju, sem er mesta skrautjurt íslenzku fjörunnar, en þrífst líka vel í görð- um. Viti er uppi á eyjunni. Á hann réðst þýzk flugvél í stríð- inu. Við gengum upp í vitann, og er þaðan fegursta útsým- Skammt þaðan vex litla, fallega sandmunablómið í sendinm hrekku. Við héldum jurtatal á eynni og fundum alls 105 teg- undir blómjurta og byrkninga. Er það mikið á svo litlu svæði, og sennilega hefur okkur sézt yfir eitthvað á fljótri yfirferð. Um kvöldið sýndi Jóhannes frá Asparvík okkur einkennilegar jarðmyndanir með steingervingum, rétt við þorpið. Einnig skoð- uðum við liið myndarlega skólahús Drangsnesinga og blómagarð við það. Jóhannes á margt fornra hóka. Eru sumar bundnar i steinbítsroð. Listasmíðisgripi sáum við líka eftir Halldór fra Asparvík. — Úti var uppi fótur og fit. Ungir og gamlir streymdu niður á bryggju. Fyrsta síldin var að koma á Drangsnes. Við fengum far með mælingabát til Hólmavíkur um kvöldið og gistum þar. Morguninn eftir jeppuðum við inn að Tröllatungu og fengum Daníel Ólafsson, bónda þar, til fylgdar í surtarbrands-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.