Eimreiðin - 01.10.1947, Síða 79
eimreiðin
303
SÝN
ég hugsaði oft upp aftur og aft-
ur og dögum saman þessi orð
eða þeim lík. Og þegar mér
var þungt í skapi eða þegar
ljós hjarta míns dofnaði og ég
harmaði forlög mín, þá hafði
ég yfir í huganum þessar setn-
ingar, eina eftir aðra, eins og
þegar ham endurtekur upp aft-
ur og aftur ævintýri, sem því
hefur verið sagt. Og þá gat ég
andað á ný mildum blæ þess
friðar og kærleika, sem bætir
SIl mein.
En svo mikið er víst, að þegar
við áttum þetta tal saman, sagði
ég nægilega mikið til að láta
manninn minn skilja hvað mér
hjó í brjósti.
«Kumó“, sagði hann þá, ,,böl-
sem ég hef leitt yfir þig með
heimsku minni, verður aldrei
hætt. En eitt get ég gert. Ég
get alltaf verið hjá þér óg réynt
bæta þér upp blinduna að
sVo miklu leyti sem í mínu valdi
8tendur“.
«Nei, það kemur ekki til
Uiála“, svaraði ég. „Ekki get
ætlast til þess, að þú gerir
heimili þitt að blindraspítala,
^að er aðeins eitt fyrir þig að
8era: að kvongast aftur".
Meðan ég var að reyna að
Utskýra fyrir honum nauðsyn
þessa, varð mér þungt um mál.
hg hóstaði og reyndi að levna
þeirri geðshræringu, sem ég
komst í, en hann greip fram
í og sagði:
„Kumó, ég veit, að ég er
heimskur — og raupsamur í
ofanálag, en ég er ekki þorp-
ari! Ég sver þér og vinn hátíð-
lega eið að því frammi fyrir
fjölskylduguðinum, Gopinatli,
að giftist ég nokkurn tíma aft-
ur, þá skuli ég bölvaður á jörð-
inni sem morðingi, og hefnd
skal ljósta mig fyrir þá dauða-
synd“.
0, ég liefði aldrei, aldrei átt
að leyfa lionum að sverja þenna
hræðilega eið. En gráturinn
kæfði rödd mína, og ég gat ekki
komið upp nokkru orði fyrir
óumræðilegum fögnuði. Ég
grúfði blinda ásjónuna ofan í
koddana og skalf af ekka. Og
loksins þegar ég liafði náð
dálitlu valdi yfir tárunum,
vafði ég hann örmum og hall-
aði höfði hans að brjósti mér.
„Ó“, sagði ég, „hvers vegna
vannstu svona hræðilegan eið?
Heldurðu að ég liafi beðið þig
að kvænast aftur vegna saur-
ugra lystisemda sjálfs þín? Nei!
Ég var að hugsa um sjálfa mig,
því liún gæti unnið þau þjón-
ustustörf, sem var mitt að vinna
fyrir þig, meðan ég hafði sjón-
ina“.
„Þjónustustörf, þjónustu-
störf“, endurtók hann, „þau
geta þjónustur unnið. Heldurðu