Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 80
304 SÝN EIMREIÐIN að ég sé svo auðvirðilegur að taka þjónustu á heimilið til þess að bjóða henni að skipa það hásæti, sem gyðjan mín em ar Um leið og hann sagði orðið „gyðja“, lyfti hann liöfði mínu í höndum sér og þrýsti kossi á milli augnabrúna minna. Á því augnabliki opnaðist guðdómleg sýn míns þriðja auga, vizkunnar sýn, þar sem hann kyssti mig, og víst hafði ég öðlazt hér nýja vígslu. Ég sagði við sjálfa mig: Þetta er vel farið. Nú get ég ekki lengur annazt hann í liinum ytra heimi daglegra skyldu- starfa. En mér mim verða leyft að starfa á öðru, æðra sviði. Og ég mun hljóta blessun af liæð- um. Engar lygar framar! Ég mun ekki draga mig lengur á tálar! öll smámunasemi og hræsni skal að eilífu út rekin úr lífi mínu. Allan þenna dag átti ég í stríði við sjálfa mig. Gleðin yfir því, að maðurinn minn gæti ekki gifzt aftur eftir að liafa unnið eiðinn hræðilega, fvllti hug minn, og sú gleði mundi ekki upprætt að eilífu, en nýja gyðjan, sem búið liafði sér að- setur í sálu minni, sagði: „Sá tími gæti komið, að nauðsynlegt reyndist fyrir manninn þinn að rjúfa eið sinn og kvænast aft- ur“. En konan í sjálfri mér svaraði: „Má vera, en eigi að síður verður eiðurinn ekki aftur tekinn“. Gyðjan hið innra með mér sagði: „Það réttlætir ekki, að þú fyllist fögnuði yfir hon- um“. Konan í mér svaraði: „Það er vafalaust rétt, en hvað sem því líður, þá hefur hann unnið eiðinn“. Þannig endur- tók sama sagan sig upp aftur og aftur. Að síðustu horfði gyðjan á mig hvasst og reiðilega, en þagði — og myrkur hræðilegs ótta féll á sál mína. Minn iðrun lostni eiginmaður leyfði ekki þjónustufólkinu að vinna verk mín, lieldur vann þau sjálfur. I fyrstu var mér það óblandin gleði að mega treysta á hann í öllu, smáu og stóru. Með því móti hafði ég tök á að hafa hann hjá mér, en þörfin fyrir nærveru hans hafði margfaldazt við það, að ég missti sjónina. Það af hon- um, sem augu mín gátu ekki lengur skynjað, fengu önnur skilningarvit mín að tileinka sér. Þegar liann var fjarverandi, var sem ég svifi í lausu lofti °g hefði misst tökin á allri til- verunni. Áður hafði það verið venja mín að opna gluggann minn og horfa. út á veginn, þegar ég átti von á manninum mínum lieim frá spítalanum. Vegurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.