Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 83
eimreiðin LEIKLISTIN 307 lendra samtíðarmanna, en mér finnst sú skylda hvíla á L. R. að láta íslenzk leikrit sitja í fyrir- rúmi. Ekki er því til að dreifa, að leikritin séu ekki til. „Sverð og hagall" eftir Indriða Einarsson hefur enn ekki verið sýnt, heldur ekki „Jón Arason" eftir Matthías Jochumsson, og samtíðarhöfundar eins og Þórir Bergsson og Jakob Jónsson eiga leikrit í fórum sín- um, svo nokkur dæmi séu nefnd. Það er vel til, að íslenzk leikrit seu upp og ofan með meiri van- köntum frá tæknislegu sjónarmiði en enskir og amerískir leikir eftir forskriftinni „the well made play“, en allt að einu eiga þeir borgara- nettinn á íslenzku leiksviði. íslenzk 'eikritun nær engum þroska, nema ööfundarnir fái að sjá verk sín a leiksviðinu hér og hlýti úrskurði nhorfenda. Það er bjargföst trú ^nn, að hverju því leiksviði vegni Vel, sem uppfyllir skyldur sínar Vlð b.ióðleg verðmæti. Áhorfendur fá nægju sína, og vel það, af út- enzkum leikritum og útlenzkri eikhst í kvikmyndahúsunum, og Pa<5 fimm sinnum ódýrara en hægt er að bjóða upp á í Iðnó. Ekki er upp á „Fjalaköttinn" að aga, hvað snertir þjóðleg við- angsefni. Hann hefur hresst upp a revyuna „Vertu bara kátur“ og *ynir hana í Sjálfstæðishúsinu, en j efnr jafnframt í takinu gaman- eik 1 Iðnó. Um revyuna er svo Sern ekkert að segja. Hún er frek- __ < .. þátturinn er með góðum og dreif, en rri eintómur ögru kýrnar - jafnvel hina umerkileg. Fyrri ^jög þolanlegur »öröndurum“ á víð siðari þátturinn na n.iálfaskapur. _ f eyptu hinar feitu - feitustu. „Orustan á Hálogalandi" er staðfærður gamanleikur eftir þýzkum skrípaleik, „Hnefaléika- meistaranum", sem nemendur Verzlunarskólans sýndu 1933. Haraldur Á. Sigurðsson hefur staðfært leikinn, Emil Thoroddsen þýddi hann fyrir Verzlunarskóla- nemendur, en leikendaskráin segir heldur ósmekklega frá þessum verkaskiptum, og er það öldungis óþarft. Svipað smekkleysi, eða fyr- irlitning á dómgreind áhorfenda, lýsir sér í hinum og þessum útúr- dúrum, sem staðfærandi leiksins hefur leyft sér að þræða fram hjá fyrirmyndinni, og er það að sönnu óþarft líka, því staðfærslan er ágæt með sprettum. Annars hef- ur „Fjalakötturinn" tekið í rétt- an streng, þar sem hann heitir 5 þúsund króna verðlaunum fyrir bezta íslenzka gamanleikritið, sem honum berst í hendur fyrir 1. sept. 1948. Spreyti þeir sig nú, leikrita- höfundarnir! Leikfélög utan Reykjavíkur eru sem óðast að hef ja vetrarstarfsem- ina. Austan fjalls sýnir um þess- ar mundir Leikfélag Eyrarbakka „Tímaleysingjann" eftir Holberg. Ég hef séð æfingu leiksins og nokkuð fylgzt með hinu unga fé- lagi þar fyrir utan og get borið um það, að félagið á athyglisverð- um leikendum á að skipa. Su hugs- un hvarflar að manni, þegar horft er á leiksýningar utan Reykjavík- ur, að eitthvert gagnlegasta verk- efni, sem Félag íslenzkra leikara gæti tekið sér fyrir hendur, væri að stofna til námskeiða fyrir unga fólkið, sem er að koma upp leik- sýningum víðsvegar um landið, oft af vanefnum og allajafna tilsagn- arlítið eða tilsagnarlaust. L. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.