Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 10

Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 10
Við þjóðveginn. 30. septembcr 1934. Aimað þing Norðurlanda- ráðsins. Sumarið 1954 hefur verið tími ferðalaga og fundahalda í enn ríkara mæli en áður. Fjöldi ferðamanna frá útlöndum hefur sótt landið heim og líka hafa landsmenn sjálfir ferðazt mikið, bæði um sitt eigið land og til útlanda, ýmist í einkaerindum eða opin- berum, svo sem á alþjóðamót og fundi ýmiss konar, fleiri og suma furðulegri en svo, að almenningur í landinu fái fylgzt með eða viti deili á til hlítar. Norðurlanda-ráðið svonefnda, sem kom saman í Osló nokkra ágústdaga ’á sumrinu, hafði á dagskrá sinni 35 mál, enda voru þingstörfin „mikil og erfið“, að sögn eins þeirra blaða vorra, sem getið hafa þings þessa. En þar voru mættir af íslands hálfu 5 fulltrúar af 53, sem sæti eiga þar, auk þess tveir íslenzkir ráðherrar af 24 ráðherrum frá öllum Norðurlöndunum. Virðist þetta því hafa verið hin virðulegasta samkunda, að vísu ráðgefandi aðeins enn sem komið er, enda er ráðið ungt að aldri, þar sem þetta er í annað sinn sem þing þess kemur saman, en þó líklegt til nokkurra stórræða, ef dæma má eftir fylgi því, sem það virðist hafa hlotið meðal ýmsra „chauvinista á Norðurlöndum. Nú mætti að vísu ætla, að íslendingar færu með nokkurri varúð að stjórnmálaþátttöku með ríkjum, sem þeir hafa verið háðir og innlimaðir um nálega sjö alda skeið, þótt þeim bjóðist hún. I slíkri varúð lýsir sér engin óverðskulduð tortryggni. Vér munum að vísu skyldir Norðurlandabúum álíka mikið og Keltum, írum og Skotum. En ekki mun sú orsökin til óðfýsi ýmsra um þátt- töku í þingum Skandinava, heldur mun eima hér eftir af gamalli minnimáttarkennd, sem að vísu smám saman er að hverfa ur fari voru, enda getum vér vart í því sambandi fallizt á ummæ1' Árna heitins Pálssonar, prófessors, um þátttöku vora í norrænm samvinnu, sem sögð eru á þá leið, að einkennilegir væru íslendingar> að vilja endilega vera að nudda sér upp við einu þjóðirnar, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.