Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Side 17

Eimreiðin - 01.07.1954, Side 17
HEIÐARÍM. Aú ríkir liaust í lieiSinni, og hríma tekur senn. Og líklega er sá á leiðinni, sem leggur hana í eySi, einu sinni enn. Þá lýkur sumarseiSi og söng í holti og mó. í vötnum hœtta veiSi hver vargur og aflakló. tJr mjúku sumarmöttlunum fer mýri og stararflá. ÞaS kraumar í skessukötlunum í kirnum öllum sý&ur hjá fossi og fiskiá. En flugastraumur stríður sinn stríðssöng kyrjar dátt — af bökkum hrúnir sníður og brytjar þœr í smátt. Og sunnan eySisandana fer svartur stormaher, og þenur griðlaust gandana um grenjaholt og móa — og allt, sem fyrir er. Um keldu og fenjaflóa og fífusund og ver berst vein í vœtukjóa, — svo vonlaust sem það er.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.