Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 30

Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 30
182 ISLENZKAR NÚTlMABÓKMENNTIR eimreiðiN auðið .Konungshugsjón þeirra er að þjóna sannleikanum einum- Æskilegt væri vitanlega, að sjáendurnir væru alfullkomnar verur, sannkallaðir dýrlingar. En þá væru þeir guðir, en ekki menn. Oft heyrist sagt eitthvað á þessa leið: Svona á ekki að skrifa eða yrkja. Þvílík ummæli eru jafnan á misskilningi byggð. Vitanlega er rithöfundum hollt að mæta harðri gagnrýni lesenda. En sönnu skáldi verður ekki skipað fyrir verkum. Það verður að kveða, eins og andinn inn blæs, eins og til dæmis hver fákur hlýtur að hafa þann gang, sem honum er eiginlegur. Svo er og um vinnubrögðin í hinum mikla aldingarði bókmenntanna. Eigi aðeins þeir stærstu, heldur og fjöldi afkastaminni verkamanna inna þar af höndum göfuga iðju, enda þótt þeir komi þangað ekki fyrr en á elleftu stundu. Um varanlegt gildi verka þeirra er örðugt að spá, eins og fár veit, að hve vænni jurt eða hrislu fræið í moldinni verður, þegar því er sáð. Framtiðin sker úr því, hvort blómið eða baðmurinn, sem upp af því sprettur, eiga eftir að verma og veita yndi. Skáldin, sem aðrir dauðlegir menn, eiga eftir að standa fyrir sögunnar miskunnarlausa dómstóli. Rilað í september 1954. Þóroddur GuSmundsson. * ERFIÐ SLDÐ. I‘ó a8 ást og teskublóft yndislega dreymi, ýmsum verifur er/iS sló'8 eftir Jiessum heimi. Finnir þú ei traust og trygg'S, tök á lífsins seimi, af því lei8a auSiiii brygS oft í þessum lieimi. Tœti af þér táp og þor tímans öfugstreymi, áttu blóSug efstu spor út úr þessum heimi. Jón Jónsson, SkagfirSingur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.