Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 43

Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 43
EIMREIÐIN SLAGHARPAN 195 Lúðvík tók að raula undir, eins og hann gerði áður, er ég lék gömlu lögin okkar. Við rauluðum báðir með hálf- °pnum munni. En ég er viss um það nú, að hann var aðeins að reyna að blekkja mig. Hann kannaðist við lagið eins vel °g ég. Því allt í einu heyrði ég hann syngja einan: Um ástarinnar myrkvið muni fer .... Ég hætti að spila, en hann sló á öxl mér og sagði í æst- um róm: „Haltu áfram að spila, Andrés.“ Ég fann, hvernig tíður andardráttur hans lék um hár mitt, ég fann hann um fingur mér, sem flugu yfir nóturnar á hljóðfærinu. „Haltu áfram! Heyrirðu ekki! Haltu áfram að spila! Ég skipa þér að halda áfram! Hann hvíldi svo þungt á herðum mér, að ég kiknaði og varð að beygja mig yfir nóturnar. Rödd hans var orðin hás, draugaleg. Aftur og aftur endurtók hann viðlagið, svo sem til staðfestu grun sínum, dyljandi kveinstafi sálar sinnar í flóði tónanna. Smám saman rann upp fyrir mér sannleikur- inn, kaldur og miskunnarlaus. í hræðilegri örvæntingu hrópaði hinn þjáði vinur minn UPP yfir sig: -----og mænir sljór i tálgryfju þess liðna. „Nafnið á valzinum er „Söngur til Fanchon“, er það ekki? Éanchon er sama og Francoise--------María Francoise! Hún söng hann svo oft-------.“ Flao riðaði við, og honum lá við falli. Líkamsþungi hans lá á herðum mér eins og farg. „Spilaðu, fyrir guðs skuld, spilaðu! Þú mátt ekki hætta! Ég verð að vita vissu mína! Verð að komast til botns í þessu, hvað sem það kostar!“ -------Hann danzar sem á glóðum. Glatað líf------ „Það er María Francoise. Hún er lygari?---------Lygari!“ gín Iwnum við í tálgryfju þess liðna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.