Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 53
EIMItEIÐIN ÓLAFUR 1 HVALLÁTRUM 205 með Ólafi og verzluninni, þegar sýnt var, að hann lét hvergi undan síga, en reynt, að hann myndi stýra meiri viðskiptum eu sjálfs sín eingöngu, ef til baráttu drægi. Ölafur Bergsveinsson var athafnamaður mikill í búskap sín- um og fór bæði af hyggindum og kappi fram. Hann bætti jörð sina svo að húsum og túnum, að hvergi var eins þar nærlendis. Sama far gerði hann sér um að bæta bústofn sinn, og skaraði þar einnig fram úr, svo að landfleygt varð. Jafnframt búskapn- um vann hann jafnan mikið að bátasmíði og byggði sér smíða- hús mikið og vöruskemmu niður við lendinguna í Hvallátrum. Var hann hamhleypa til verka, en jafnframt ákaflega vand- virkur. Svo voru bátar hans vel felldir, að þeir eyddust upp, au þess að leki kæmi að þeim, og allt var það traust, er hann smíðaði. Hann var mjög kröfuharður um alla vandvirkni, og ekki fátítt, að hann léti vinna störf upp aftur, ef honum þóttu þau ekki svo af hendi leyst, að við mætti hlýta, en þar mátti engu út af bregða. Sama máli gegndi um alla vöruvöndun, og var Ólafur um hana efalaust í allra fremstu röð sinna samtíma- nianna. Jafnan hafði hann fjölmennt á búi sinu, hélt mjög til starfa og lét nytja jörðina út í æsar. Ólafur í Hvallátrum var smekkvís og hagsýnn í öllum störf- urn sínum og verkstjóri með ágætum. Mátti um hann segja, að hann var hagur á allt það, er hann tók höndum til, og hafði hinar beztu forsagnir á öllu, er gera skyldi. Fram á síðustu ár bar hann skýrt og ótvírætt mót hinna breiðfirzku sveitarhöfðingja í fornum stíl, lundin næsta rík og stórbrotin, gat verið nokkuð óþjál, og væri það nokkuð, er að Ólafi mátti nreð sönnu finna, myndi ég telja það helzt, að hún hafi aldrei verið tamin til fulls. Skilningurinn var skarpur, skoðanir hans fastmótaðar og ákveðnar. Hélt hann því æði fast á máli sínu, hver sem í hlut átti, á meðan til entist, og það svo, að sumum fannst á stundum, að nærri stappaði óbilgirni. Ég sá þess einu sinni vott, hvernig rík lund Ólafs annars vegar og brigðulaus gestrisni hans hins vegar háðu skemmtilegt einvígi í hugskoti hans. Sú er saga til þess, er nú skal greina: Ólafi var að sjálfsögðu fast í hendi um stjórnmálaskoðanir sínar, sem annað, er hann taldi rétt vera, og var engin aufúsa á þeim mönnum, sem hann taldi flokki sinum og málstað til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.