Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Side 76

Eimreiðin - 01.07.1954, Side 76
Myndirnar þrjár, sem hér birtast, eru meðal þeirra 70—80 nýrra málverka og dráttmynda eftir Jóhannes S. Kjarval, list- málara, sem eru á málverkasýningu þeirri, sem hann efnir til á þessu hausti í Listamannaskálanum í Reykjavík. Þessar þrjár mjmdir gefa aðeins lítið sýnishorn eins þáttarins í list Kjarvals, eins konar eterisk víravirki hans: dráttmyndir af ýmsum náttúru- fyrirbærum, svo sem skjrjafari og skugg- um af skýjum, eða þá norðurljósum á heiðum vetrar- himni, sem taka á sig myndir mann- legra vera, mann- gervast í meðförum meistarans og öðl- ast þá stundum uffl leið táknrænt gildi. Af þessari tegund mynda er margt á hinni nýju sýningu listamannsins, en hún vekur að von- um mikla athygli, svo sem fyrri sýn- ingar hans, og sýn- ir og sannar, að Kjarval er enn í fullu f jöri sem lista- maður og starfs- þrekið óbilað, þó að hann sé nálega sjö- tugur að árum. Norfiurljós.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar: 3. Hefti (01.07.1954)
https://timarit.is/issue/312427

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

3. Hefti (01.07.1954)

Handlinger: