Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 27

Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 27
MAÐUR VIÐ FÆTUR ÞÉR 11 4 mætti, bar annarlegan svip, var einfari í allri mergðimli, og ^er fannst eins og hann sæi ekki umhverfið eða samferða- 'Aennina, eins og hann hefði alltaf annað fyrir augunum, •innaðhvort fjarlægt takmark eða einhvers konar draumsjón. 2. Dag einn, þegar ég var á gangi niður undan Skuggahverfi, Sa ég, hvar hann gekk upp eina götuna frá sjónum. Enn gekk hann löngum og ákveðnum skrefum, álútur og liáleitur, þó aÖ hann ætti á brattann að sækja, einna helzt eins og hann horfði upp á húsaþökin eða yfir þau, líkt og hann sæi þar eitthvað, sem engir aðrir sjá . . . Ég nam staðar á gatnamót- unum og horfði á eftir honum. Síðan rölti ég í hægðum mín- Una sömu götu og hann, enda ætlaði ég þá leið. Þegar ég ^om dálítið upp í brekkuna, sá ég, hvar hann var að liagræða gömlum hjólbörum við lítinn bæ, sem var næstum því allur niðri f jörðinni, og kartöflugarður fyrir dyrunum. Þetta var mjög gamall bær, veggimir voru úr hlöðnu grjóti og svo bárujárnsþak. Gaflarnir höfðu verið málaðir heiðgulir, en þakið mjallhvítt. Þessi bær hlaut að vera frá bernsku Skugga- I'Veríisins, einn þeirra, sem byggðir liöfðu verið löngu fyrir aldamót, jafnvel rétt eftir 1830, þegar byggðin hófst þar . . . Eg sneri mér við, þóttist vera að horfa niður að sjónum, en fylgdist þó með litla manninum. Hann bjástraði þarna dá- ötla stund, en leysti svo af sér stokkinn, skoðaði hann og strauk hann, tók síðan greiðu upp úr vasa sínum, svipti af sei' húfunni, greiddi sér, strauk sér um vitin með vasaklút, °pnaði svo loku á gamalli hurð á ónýtum, brakandi og ískr- andi hjörum, og hvarf því næst inn í bæinn. Það var eins og hann gengi niður í jörðina. Ég horfði um stund á þennan litla bæ, sem litli maðurinn laafði horfið inn í, og liugsaði um hann. Ég sá aðeins lítinn glugga á gaflinum, en stórt og mikið steinhús gnæfði við gafl- lnn, hafði verið byggt ofar í brekkunni fyrir nokkrum árum, °g bilið var svo mjótt milli þess og gaflsins á litla bænum, það var alls ekki manngengt. Það var eins og stórhýsið með gráum, risavöxnum gaflinum slútti yfh' litla bæinn, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.