Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 38

Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 38
22 EIMREIÐIN nefnd, sem skipuð er til þriggja ára. Menntamálaráðherra skipar formann nefndarinnar og hina fjóra nefndarmennina samkvæmt tilnefningu þessara aðila: heimspekideildar Há- skóla íslands og listráðs, sem tilnefna sinn manninn hvort, og menntamálaráðs, sem tilnefnir tvo menn. Þessum aðilum er jafn-heimilt að kjósa fulltrúa utan sem innan stofnana sinna. Menntamálaráðherra skipar varamenn með hliðstæðum hætti og aðalmenn. 5. gr. Öll listamannalaun skulu vera skattfrjáls. Greinargerð og athugasemdir. 1. Hinn 2. október 1956 skipaði menntamálaráðherra eftir- talda menn í nefnd „til þess að gera tillögur um, hvernig veiting listamannalauna yrði felld í fastara form og betur að skapi þeirra, er launanna njóta, en verið hefur um skeið“: Guðmund Gíslason Hagalín, rithöfund, Gunnlaug Scheving, listmálara, Helga Sæmundsson, ritstjóra, Jón Leifs, tónskákl og formann Bandalags íslenzkra listamanna, Pál ísólfsson, tón- skáld, Snorra Hjartarson, skáld, Steingrím J. Þorsteinsson, prófessor, Þorstein Hannesson, óperusöngvara, og Ævar Kvar- an, leikara. Var Helgi Sæmundsson skipaður formaður nefnd- arinnar. Nefndin kom fyrst saman á fund hinn 21. október, en alls hélt hún tólf fundi. Á fyrsta fundi nefndarinnar var Guð- mundur Gíslason Hagalín kosinn ritari hennar og Snorri Hjartarson vararitari. Fimm undirnefndir voru kosnar og þeim falin verkefni, sem þær unnu að á milli funda aðalnefnd- arinnar. Loks afgreiddi nefndin í einu hljóði tillögur þær um skipan listamannalauna, sem hér fara á undan. 2. Þá er Alþingi tók að veita laun eða viðurkenningu fyrir listræn afrek, var fáum listamönnum til að dreifa hér á landi öðrum en skáldum og rithöfundum, og í vitund þjóðarinnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.