Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Qupperneq 44

Eimreiðin - 01.01.1957, Qupperneq 44
28 EIMREIÐIN stæðukennt að klípa af þeim starfsstyrk, sem veittur væri ung- um listamanni, væri það ósæmandi að skerða þá upphæð, sem veitt væri til að votta þroskuðum listamanni virðingu og þakkir og örva hann til nýrra afreka, sem hann fær oft seint launuð eða aldrei. Þegar nefndin hafði kynnt sér ýtarlega úthlutun listamanna- launa á undanförnum árum, komst hún brátt að þeirri sam- eiginlegu niðurstöðu að fækka bæri bæði launþegum og launaflokkum. Henni þótti auðsýnt, að ýmsir þeir listiðk- endur hefðu hlotið laun, sem hvorki hefðu unnið listræn af- rek né sýnt þá kunnáttu eða þær listrænar gáfur, sem vektu vonir um slík afrek. Hún leit og þannig á, að launin í hinurn lægstu launaflokkum liefðu verið of lág til þess að þau gætu breytt aðstöðu launþegans til listrænna starfa, og ennfremur mætti að nokkru rekja þá óánægju, sem ríkti út af úthlutun listamannalauna meðal listunnenda og listamanna, til hinna mörgu launaflokka. Þó að nefndarmenn væru sammála um þessi atriði, komu fram í fyrstu ýmsar skoðanir um fjölda launaflokka, tölu launþega og hæð launa. Hafði Jón Leifs þar mesta sérstöðu. Hann vildi, að allir listamenn, sem til greina kæmu, fengju sömu launaupphæð, en 12 menn fengju hana ævilangt, aðrir til tveggja ára í senn, en á hverju ári yrði upphæðin veitt 5 listamönnum, sem hefðu ekki fengið laun á seinustu árum. Eftir að undimefnd hafði haft launaflokkana til athug- unar, sameinaðist nefndin um þær tillögur, sem felast í 1. gr. frumvarps þessa, og er nánari grein gerð fyrir rökum hennar og afstöðu í skýringum við greinar frumvarpsins. Þó að nefndin hafi ekki sett í frumvarpið ákvæði um fjölda launþega í 2. og 3. flokki, en aðeins gert tillögur um, að hlut- fallið milli heildarupphæða launa í þessum flokkum verði um 60:40, miðaði hún tillögur sínar, eftir nána athugun á úthlutun listamannalauna, við það, að í hvorum þessara flokka yrðu 24 listamenn eða í báðum flokkunum samtals 48. Virtist henni úthlutun lítt framkvæmanleg, ef lægri tala listamanna kæmi til greina. Yrðu þá útgjöld ríkissjóðs til listamanna- launa samkvæmt lögunum eins og liér segir, með þeirri vísi- tölu á laun, sem nú er (80):
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.