Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Side 50

Eimreiðin - 01.01.1957, Side 50
3'1 EIMREIÐIN Ilmaði úr afdalsins mold islenzkt vor. Brimaði í vikum, beitt var i sorta fyrir Bjarg og Skor. Af drengskap var leitað langsóttra miða i lifsins þörf, gagnyrðum beitt til gengis og frama við gróðurstörf. Á Barónsstíg þrjátíu og þrjú, þriðju hæð, vakan er liðin, Ijósin slokknuð. Lífsins æð slær hægar en fyrr i heimi þeim, er ég heitast ann. Þó lýsir ennþá langt fram á veginn Ijósið, sem brann.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.