Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Page 50

Eimreiðin - 01.01.1957, Page 50
3'1 EIMREIÐIN Ilmaði úr afdalsins mold islenzkt vor. Brimaði í vikum, beitt var i sorta fyrir Bjarg og Skor. Af drengskap var leitað langsóttra miða i lifsins þörf, gagnyrðum beitt til gengis og frama við gróðurstörf. Á Barónsstíg þrjátíu og þrjú, þriðju hæð, vakan er liðin, Ijósin slokknuð. Lífsins æð slær hægar en fyrr i heimi þeim, er ég heitast ann. Þó lýsir ennþá langt fram á veginn Ijósið, sem brann.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.