Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.01.1957, Blaðsíða 55
VEGIR GUÐS ERU ÓRANNSAKANLEGIR 39 felast undandráttur viðhlítandi skýringar á hinu undarlega ierðalagi skýjanna, en þar við sat. Þó var mér alltént ijóst, að þau hlytu að fara yfir Bárarbæinn, og með skýjunum litlu °o léttfleygu sendi ég kveðju til vinar míns Sigurðar, sem beið heimkomu sonar síns þarna úti við hafið. °g dagai'nir liðu. Sunnanþeyr í lofti, og sólríkur dagur leið að nóni. Ég stóð uPpi á Náttmálaklöppinni fyrir norðan bæinn og leitaði hafs- augans. Þá sá ég hvar mennirnir komu neðan flárnar utan nieð hallinu og ráku kindahóp. Mér var vel ljóst, hvernig astatt var um þetta ferðalag manna með kindur, svo snemma a vori. Það voru einhverjir af bændunum neðan úr dalnum ineð gemlingana sína. Þeir ætluðu að sleppa þeim á fjöllin, 1 Sandabrotin suður af Skarðshnjúk. Fóstri minn hafði átt v°n á ferðum þeirra með geldféð sitt, því að margir voru orðnir heygrannir, og þótt gróðurlaust væri með öllu niðri 1 sveitinni, vissu þeir að sandnálin var farin að grænka í brot- unutn. b-g hljóp í bæinn til þess að segja fóstru minni tíðindin. Aðkomumenn staðnæmdust með fjárhópinn á hallinu neð- an við túnið og komu svo heim til bæjar. Ég bar kennsl á suma gestanna og þekkti nöfn þeirra. Þeir böfðu komið í Kverk í fjárleitum um haustið og sumir þeirra * fjallrekstrum vorið áður. Fóstri minn stóð úti á hlaði og heilsaði komumönnum. Éauð hann þeim síðan í bæinn upp á hressingu. Það var fast- Ur siður þeirra, er voru að fara á fjall, að koma í Kverk, af- skekkta heiðarkotið, sem var óðal fóstra míns. Eg hafði hálfpartinn vænzt þess, að Sigurður í Bár kynni að vera meðal þessara manna, þrátt fyrir það að fóstri minn bafði sagt mér, að hann ræki aldrei geldfé sitt upp í Sanda- brot. Sigurður þurfti þess ekki með. Beitifjaran á Bárarflös- um var örugg og óbrigðul, þegar veður leyfðu. Ég fylgdist með gestunum í bæinn, en það var ekki komið suðuhljóð í ketilinn fóstru minnar. Veðrið lokkaði út, sól og °g sunnanblær, lindaniður og lækjahjal. Ég hafði verið að gera merkilegar áveitur rétt fyrir neðan Lækjarhúsið, og þar þurfti stöðugt eftirlit, ef lækurinn átti ekki að eyðileggja fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.