Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 65

Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 65
GRÓZKAN í BÓKMENNTUM FÆREYINGA 4í) skáld, sem er mikill mannþekkjari og kann með afbrigðum góð skil á hugsunarhætti og lundarfari landa sinna, sem eiu þyngslalegir og rólegir hið ytra, en hið innra menn mikilla andstaeðna og átaka. Og sá, er vill kynnast náið lífi færeyskia fiskimanna heima og heiman, ætti ekki frekar að leita séi fræðslu í aðrar bækur en þessa. 3. Þetta yfirlit er sjálfsagt engan veginn tæmandi, en það sýmr þó ljóslega, hver grózka er í bókmenntum Færeyinga. Og þo að ég sé ekki fróður um önnur svið menningarlífs hinnar fær- eysku þjóðar, veit ég, að þar er einnig gróandi. Færeyingai eiga nokkra mikilhæfa listmálara og að minnsta kosti einn Yeigamikinn myndhöggvara. Þjóðin virðist því búa yfii mjög miklum listrænum gáfum. . En færeysk menning á við að stríða ærna erfiðleika. æi eyingar eru mörgum sinnum færri en við, og lesendahópur færeyskra skálda og rithöfunda hlýtur því að vera mjog litill. Þá geta og færeysk skáld ekki vænzt jafnmikils stuðnmgs af opinberu fé og íslenzkir höfundar verða aðnjótandi. Erlend áhrif hljóta og að verða Færeyingum ennþá áleitnari en okkur fslendingum. Þeir hafa ekkert útvarp haft á færeysku allt til þessa, og fólkið hlustar á danskt, norskt og brezkt útvarp. Þá mun og flaumur hinna erlendu vikurita vera enn meiri í Færeyjum en hér, og loks er þess að geta, sem ekki mun þjálast viðureignar: Þröngsýnir trúarflokkar hafa með Fær- eyingum náð miklum mun almennari tökum á fólkinu heldui en dæmi eru til nokkurs staðar hér á landi, og fonngjar flestra slíka flokka banna áhangendum sínum að lesa rit eða bækur, sem ekki eru gefnar út af skoðanabræðrum þeirra — °g allar tómstundir fólksins verða að vera þeim og þeirra kenningum helgaðar. Er þar hinu sama andans myrkn til að óreifa og í löndum kommúnista og fasista. Við íslendingar höfum sinnt færeyskum bókmenntum og orenningu með ólíkindum lítið. Hér eru til félög, sem stefna menningarlegri kynningu og samstarfi íslendinga og Dana, svía, Norðmanna, Finna, Þjóðverja, Frakka, Breta, Banda- ríkjamanna, Rússa og Kínverja — og eftir því, sem ég bezt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.