Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.01.1957, Qupperneq 66
50 EIMREIÐIN veit, hafa íslenzkir menn tekið sér fram um kynningu rúm- enskrar listar. En félag, sem hafi að hlutverki kynningu og samstarf íslendinga og Færeyinga, er hér ekki til! Við íslend- ingar höfum þó átt við að stríða erlent vald, og við höfum orðið þess áþreifanlega varir, að íslenzkar bókmenntir gjalda þess ærið mikið erlendis, að þær eru ritaðar á máli, sem að- eins sárfáir erlendir menn geta lesið og ennþá færri kunna til þeirrar hlítar, að þeir geti þýtt íslenzkan skáldskap. Við mættum því skilja það betur en aðrar þjóðir, hvað færeysk menning á við að etja. Þá virðast og hin nánu skyldleika- tengsl færeysku þjóðarinnar við þá íslenzku og enn frekar sú staðreynd, að færeyska er svo lík íslenzkunni, að hver fslend- ingur sem vill, getur lesið færeyskar bókmenntir sér að gamni og gagni, vera gild ástæða til þess, að við sýnum færeysku þjóðinni og menningu hennar ræktarsemi, og loks er enginn vafi á því, að menningarleg samskipti við Færinga og náin kynni af þeirra sérkennilegu og um leið með ólíkindum grózkuríku menningu, mundu frjóvga og styi'kja íslenzkt menningarlíf. Hér þarf að stofna félag, sem hafi á hendi forystu um menningarlega samvinnu þessara tveggja nákomnu þjóða. Það félag á meðal annars að gefa íslenzkar bækur í bókasöfn helztu bæjanna í Færeyjum. Það á að korna því til leiðar, að hingað komi færeysk skáld og menntamenn, flytji hér erindi, kynnist landi og þjóð og nái að tengjast íslenzkum menningarfröm- uðum böndum kynningar og samstarfs, — og að íslenzk skáld og menningarlegir leiðtogar fari til Færeyja í hliðstæðum tilgangi. Þá væri og tilvalið, að félagið beitti sér fyTÍr, að menn hér, sem skilja gildi færeyskrar menningar og meta sjálfstæðis- og menningarbaráttu Færeyinga, skuldbindi sig til að greiða árgjald, sem fyrir komi bækur, er út séu gefnar á færeysku. Ég þykist viss um, að á íslandi sé það margt manna, sem vilji veita færevsku menningarlífi stoð, ef Jreir eiga þess skynsamlegan og sæmilega auðveldan kost, að jretta gæti orðið færeyskum bókmenntum mjög mikill styrkur. Loks væri það æskilegt, að færeyskum myndlistarmönnum væri boðið að halda hér sýningar — og rirval íslenzkrar myndlistar sýnt í nokkrum fjölmennustu bæjum Færeyja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.