Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 73

Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 73
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT 57 í veizlunni, og hafði undirbúningur staðið í marga daga, kökubakstur og annað. Þetta var stórhátíð hjá okkur krökk- unum, stöðugt nart í kökur og sælgæti, svo að öll lyst var horfin, áður en hátíðin sjálf hófst. Um hádegi tók fólk að drífa að. Komu auðvitað allir ríð- andi, því að Skagfirðingar fara lítt gangandi á mannamót. Var þá sprett úr spori, er riðið var í hlað, og klárarnir látnir sýna, hvað þeir gátu. Loks voru allir komnir, og var þá hringt kirkjuklukkum mjög lengi og gengið til kirkju. — Eftir lijóna- ' ígsluna hófst svo veizlan með borðhaldi í mörgum stofurn, hæði niðri og uppi, og stóð lengi. Var etin sætsúpa og steik. Úín var með mat, og gengu frammistöðumenn um með flösk- Ur og skenktu í glös og bolla. Stóð borðhaldið fram á kvöld, því að ekki gátu allir borðað í einu. — Þetta mun hafa verið snemma sumars, líklega skömmu fyrir slátt, því að ég man það, að bjart var alla nóttina. — Að borðhaldinu loknu hófst púnsdrykkja, og var drukkin brúðarskál og ræður haldnai. Púnsið var drukkið í herbergi því, er nefnt var stofan, en í öðrum herbergjum var kaffi borið á borð og kökur. Gengu menn á milli og drukku það, sem hver vildi. Yfir höfuð vai hófs gætt í víndrykkju. Þó urðu margir vel hýrir og stöku maður ölvaður. Gleði mikil ríkti, söngur og ræðuhöld, kapp- 1 ;eður og kvæðalestur. Hvergi bar skugga á gleðina, engin illindi eða ósætti. Ekki var dansað, enda lítið um dans þai 1 sveit á þeim tíma. Mjög margt af boðsgestunum var eldra iölk, bændur og konur þeirra, en fátt af ungu fólki. — Mín hezta skemmtun þá nótt var að hlusta á Olaf gamla á Daula. Hann stóð lengi nætur fyrir utan skemmuvegg og söng sálma, sstkenndur, og dreypti á hálfflösku af brennivini, sem bruð- guminn hafði gefið honum. Ólafur þessi kom í allai veizlui, hoðinn og óboðinn. Hann var meinlaus maður og góður. Ávallt varð hann vel kenndur á leiðinni í veizlurnar, ein- Ungis af tilhugsuninni um hinn góða drykk, sem hann átti von á. - Um miðja nótt lagðist hann út af í grasið, og var hrekán breitt ofan á hann. Þar svaf hann svo mettur og fullur. Þegar leið að morgni, fór svo fólkið að tínast burtu. Kvödd- Ust nienn og konur með ótal kossum og fögrum orðum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.