Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 78

Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 78
62 EIMREIÐIN oftar en tvisvar á ári í kaupstað, vor og haust. Á vorin var gaman að sitja niðri í nesi og hitta karlana og fólkið, er það kom úr kaupstaðnum. Okkur var þó bannað þetta, voru taldar sníkjur, — en sannleikurinn var sá, að sjaldan gaf fólkið krökkum neitt, þótt það hitti þá við veginn. En mér þótti gaman að sitja á melnum ofan við göturnar, sjá lestirnar síga fram hjá, heyra fólkið spjalla saman, hlæja og syngja í vor- blíðunni. Eg þurfti ekkert að sníkja, hafði nægta nóg af öllu heima, enda hef alla ævi verið frábitinn því að þiggja veizlur af öðrum. Sennilega eru það áhrif frá föðurgarði, að ég hef megna óbeit á eyðslusemi og veizluhöldum ríkis og bæjar nú á tímum og skil ekki þá mörgu menn, sem stöðugt eru á snöpum eftir þessum illa fengnu kræsingum. Þessi ósiður virðist stöðugt fara í vöxt, og þyrfti nú fátt frekar en að fá sparsama og hófsama stjórnendur hér á landi. Ég tel veizlu- höld liins opinbera oft stappa nærri óráðvendni og á bágt með að skilja þá heiðursmenn, sem fyrir þeirri bruðlan stunda. Mun þetta og almenningsálit — nú orðið. Það er þýð- ingarlaust valdhöfum að predika sparsemi, en ganga svo á und- an öðrum í eyðslusemi. Ég get þessa hér, af því að þannig var sá andi, sem mér var innrættur á æskuárum. Var og æðsti maður landsins, Magnús landshöfðingi Stephensen, mjög til fyrirmyndar í reglusemi og sparsemi, en þetta breyttist fljótt eftir hans valdadaga. Mjög var þó gestrisni mikil og hjálpsemi manna á meðal í Lýtingsstaðahreppi á þeim árum, er ég var á Mælifelli. Var þar mikið mannvel og margt bjargálna manna, en sumir vel efnaðir. Auðugastur þar í sveit var Jóhann Pétursson á Brúna- stöðum. Hann var kominn um sextugt, er ég man fyrst eftir, var hreppstjóri og meðhjálpari. Hann átti nokkrar jarðir, þai' á meðal Reyki í Tungusveit. Þeir faðir minn og Jóhann voru góðir vinir, og taldi faðir minn Jóhann merkan mann. Man ég það, að Jóhann lánaði föður mínum peninga eitt sinn um stund, gegn vægum vöxtum. Einu sinni gaf hann mér 5 krón- ur, er ég færði honum góð tíðindi, og var það mikið fé á þeim tímum. Annar efnaður bóndi var Björn á Sveinsstöðum, af Svaðastaðaætt. Ólafur Briem á Álfgeirsvöllum var sveitar- höfðingi, alþingismaður, sýslunefndarmaður o. fl. Var heimil'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.