Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 81

Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 81
ÚR FREMRIBYGGÐ OG TUNGUSVEIT 65 þai gestkomandi, er hann veiktist. Var læknir (Sigurður Pálsson) sóttur — og gerði hann holskurð á honum, en Eyjólf- ui dó á 3. eða 4. degi eftir skurðinn. Var það á annað í jólum anð 1897 (26. des.). Eyjólfur var söngmaður ágætur, glaður í und og hinn merkasti maður. Systir hans var frú Björg Binarsdóttir, seinni kona séra Hjörleifs Einarssonar á Undir- felli. Farið var að líða á daginn, er við héldum loks af stað frá Glaumbæ. — Skammt fyrir sunnan Reynistað náði okk- Ul hópur manna. Meðal þeirra var Konráð Magnússon á ^atni, föðurbróðir minn. Reið liann gráum hesti stórum og fallegum, er Starri hét. Faðir minn reið Herði sínum, rauð- Uni klárhesti, viljugum og hinum léttasta grip, en hann lærði aldrei að skeiða, en tölti vel. Móðir mín reið hesti, er Móri J^ét, þægilegur reiðhestur og traustur. Ég held, að ég hafi rið- |ð Brúnku; hún var reiðhestur minn fram til 10 ára aldurs, þ°tt oft kæmi ég öðrum og viljugri hestum á bak. Eg man það enn, að sagt var, er við fórum fram hjá Reyni- stað, að það væri bezta jörðin í sýslunni. Eftir það, ætíð síð- an; llef ég borið hina mestu virðingu fyrir þeim stað og fyrir þeim, er þar hafa búið. Þá bjó þar Sigurður Jónsson, Halls- sonar prófasts, og kona hans Sigríður Jónsdóttir af Djúpadals- ‘ett- En í Djúpadal í Blönduhlíð mun sama ættin hafa búið lengst á sömu jörð í Skagafirði mann fram af manni. Ég hef °ft komið að Reynistað fyrr og síðar og ætíð verið gripinn af líátíðlegri virðingu á þessu forna og nýja höfuðbóli. — En í þetta sinn komum við ekki heim að staðnum, því farið var að Jíða á daginn og kippkorn eftir út í kaupstaðinn. Var nú rið- ið greitt fram hjá Hafsteinsstöðum, Glæsibæ og Vík. Nú blasti sjorinn við og eyjarnar, Drangey og Málmey, og svo Þórðar- höfði. Ég var eins og í leiðslu að horfa á hafið, hið ógnstóra haf, blátt og blikandi í sólskini hásumarsins. Ég hafði aðeins seð það áður af hæðunum fyrir ofan Mælifell, eins og bláa lond í órafjarlægð. Nú átti ég bráðum að komast alveg að N- Hvílíkt ævintýri! Og allt í einu blasti staðurinn við, gul, gi'á og græn hús eða muð, allir litir, liús við hús undir bröttum malarbakka, Krók- 111 inn. Ég lield, að þar hafi þá búið hátt á þriðja hundrað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.