Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 92

Eimreiðin - 01.01.1957, Síða 92
76 EIMREIÐIN skiptaleysi samborgarans. Sígilt efni, en ekki einhlítt, ef höfundur nær ekki undirtökunum. Það virðist nánast ofrausn við tvo yngstu höfunda bókarinnar, Jó- hannes Helga og Astu Sigurðardótt- ur, að láta þeim í té hlutdeild í þessari bók. Þótt bæði hafi þau sýnt ótvíræða hæfileika í átt til smá- sagnagerðar, þá er hvorugt þeirra okatækt enn sem komið er, enda tæpast við að búast. Jóhannes Helgi hefur ekki birt aðra sögu en þessa, Róa sjómenn ..., svo mér sé kunn- ugt, en eiga mun hann smásagna- safn í prentun. Tel ég það nálgast viðvaningslega hvatvísi hjá veljend- um að lofa ekki tímanum að leiða í Ijós efndir þess upphafs, sem feng- ið er með þessari fyrstu sögu höf- undar. Þó að ég hafi orðið langorður um það, er mér þykir að betur hefði mátt fara, er það ekki af þeirri ástæðu, að bókin sé að mínu áliti fánýt. Því fer fjarri. Fremur er það hitt, að smásagan hefur verið niér sérstaklega hugstætt efni í bók- menntum okkar. Bókar þessarar var mikil þörfi en sem sýnisbók hefði hún þó þjón- að enn betur hlutverki sínu, hefði hún getað sýnt fyllra yfirlit yfir þáð tímabil, sem hún umlykur, og hefði það gjarnan mátt vera styttra eins og á hefur verið bent. En þótt á þetta skorti, er bókin kjörbók, að öllu samanlögðu efnis’ góð, frágangur smekklegur í bezta lagi og útlit allt. Útgefandi á vissu- lega skilið þakkir fyrir útgáfuna- Nefndin er ekki umtalsverð Ufflj fram það, sem orðið er, en það skai sagt að lokum og fylgir því full' vissa, — að sérhver nefndarmanna hefði einn getað gert jafngott val og drjúgum afstöðuhæfara fyrir þ:l mörgu lesendur, er kjósa með visS' um hætti sálufélag við skapendm og handfjatlara fagurra lista. Indriði Indriðasofl' ☆ Mér virðist það að öllu samanlögðu auðsætt hverjum og einum, sen1 hefur „nógu heilbrigða skynsemi", að þær bókmenntir yrðu nauða breytingarlausar, andlausar, ómerkilegar og lítt þroskandi, þar sen' — fyrir múgsefjun eða samkvæmt boði og banni — væri haldið frarn 1 hverju einasta riti hinu eina og sama aðalsjónarmiði og efni ávall1 valið og meðhöndlað með tilliti til þess, að mögulegt væri með ein' hverju móti að láta þetta sjónarmið koma fram. Guðmundur Gislason Hagalin i „Gróður og sandfok“ 1941■ Þó að liandrit eftir einhvern liöfund sleppi gegnurn ritskoðunin-'1’ þá er ekki þar með sagt, að hann sé þar með sloppinn. Bæði hann °S ritskoðandinn bera persónulega ábyrgð á ritinu. Þeir, sem fundn» verða sekir, eru reknir úr Rithöfundafélaginu, ritið er bannað, og l°^s eru sökudólgarnir dæmdir í fangelsi. Michail Osorgin i Bonniers litterdra magasin" 193$ í greininni „Rússneskar nútiðarbókmenntir".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.