Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 9
EIMREIÐIN Okt. — des. 1957 LXIII. ár 4. hefti 1807 16. nóvember 1957 Jónas Hallárímsson e£tir Finnboga Guðmundsson. Næst jörðinni, sem vér göngum á, er ekkert oss jafnnáið °g andrúmsloftið. Það leikur um oss, vér hrærumst í því, öndum því að oss, sækjum til þess líf og þrótt. Á loftinu verð- um vér aldrei leiðir vegna þeirrar einföldu ástæðu, að vér l°rgum ekki nema nægju vorri af því. Loks er það svo guðs- gefið, að vér þurfum ekki neitt fyrir því að hafa. En í þessu öllu leynist sú hætta, að vér metum það og þökkum ekki ávallt sem skyldi, skynjum einungis óljóst, hvert lán oss er í rauninni léð. Et- því ekki nokkuð líkt farið um Jónas Hallgrímsson? Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur — Þið þekkið fold með blíðri brá — Enginn grætur íslending — Værum vér svipt Jónasi Hallgrímssyni og allri vitund um liann, mundi oss ekki þykja sem tekið væri fyrir kverkarnar á oss? Ekkert íslenzkt skáld hefur runnið þjóð sinni svo í merg °g bein sem Jónas, enginn verið eins kallaður til að tala máli bennar. Orðum Rósaknúts í ávarpi hans til ættjarðarinnar (í kafla þeim úr Ferðamyndum (Reisebilder) Heines, er Jónas Þýddi og birti í Fjölni 1835) fáum vér snúið beint upp á Þýðandann sjálfan: „Geti ég ekki frelsað þig, ætla ég að Irimnsta kosti að hugga þig. Þú verður að hafa einhvern hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.