Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 13
VIÐ ÞJÓÐVEGINN 245 AFMÆLISSJÓÐUR RÍKISÚTVARPSINS. Hinn 11. desember 1956 voru gefnar út reglur um Afmæl- issjóð Ríkisútvarpsins. Hann var stofnaður á aldarfjórðungs- afmæli þess, og er stofnféð ein milljón króna, sem útvarpið leggur fram á árunum 1956 til 1961. Um tilgang sjóðsins segir svo í 2. gr.: „Tilgangur sjóðsins er annars vegar að styrkja ýmsar rann- sóknir og listræn störf í þágu útvarpsins og útvarpsdagskrár- innar og hins vegar að veita verðlaun eftir á fyrir tiltekna, nterka dagskrárliði.“ 3. gr. hljóðar svo: „Árlega má veita vexti sjóðsins, allt að 60 þúsund krónur, þannig: allt að þremur fjárveitingum, hver 10—20 þúsund krónur, fræðimanni, skáldi og/eða tónskáldi, til þess að vinna að erindaflokki eða flokkum, skáldverki eða þýðingum eða tónverki, er síðar verði frumflutt í Ríkisútvarpinu og þess eign til áframhaldandi flutnings, ef ástæða þykir til. Fjárveit- lngu þá, sem fólgin er í vöxtum sjóðsins, sbr. upphaf þessarar greinar, má, ef ástæða þykir til, veita í einu eða tvennu lagi. 3kal það þó eigi gert oftar en fjórða hvert ár. Þá má ennfrem- Ur veita úr sjóðnum til þess að fá erlenda gesti til útvarpsins. Áeita skal að jafnaði fyrst og fremst einstaklingum, en ef sér- stök ástæða þykir til, má veita til félagsheilda eða framkvæmda, Sem fullnægja tilgangi sjóðsins." Loks er í 4. gr. leyft að verja allt að tíu þúsund krónum ár- *ega „til þess að verðlauna tiltekið útvarpsefni liðins árs, sem þótt hefur skara fram úr að efni eða efnismeðferð, 1—5 þúsund krónur fyrir hvert, eða rit eða rannsóknir, er varða útvarpið eða útvarpsmál og framkvæmdir." Stofnun sjóðsins og reglurnar um starfsemi hans ber hvort tveggja vitni um lofsverða viðleitni ráðamanna útvarpsins til gera stofnunina nokkru færari um það hér eftir en hingað td að rækja skyldur sínar við íslenzka menningu, en hins veg- ai' getur engum dulizt, að árstekjur sjóðsins hljóti að verða í rÝrasta lagi með tilliti til þess hlutverks, sem honum er árlega •etlað, enda greiðslur þær, sem gert er ráð fyrir til fræðimanna, s^álda og tónskálda, furðu lágar. Skáld er beðið að semja fram- ’afdsleikrit handa útvarpinu. Skáldið veltir lengi fyrir sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.