Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 15

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 15
247 VIÐ ÞJÓÐVEGINN NÝ LÖG UM MENNINGARSJÓÐ OG MENNTAMÁLARÁÐ. Seinasta Alþingi samþykkti ný lög um starfsemi Menning- arsjóðs og Menntamálaráðs. Með lögunum voru auknar að mun tekjur sjóðsins — og starfsemi hans og Menntamálaráðs gerð víðtækari en áður. Mundi svo mega vænta þess, að starf- semi þessara stofnana á vettvangi íslenzkra bókmennta yrði ekki aðeins víðtækari, heldur líka lífrænni, væri til dæmis sýnd viðleitni í þá átt að kynna og skýra nánar en gert hefur Verið það bezta og sérkennilegasta í bókmenntum þjóðarinn- ar frá síðustu áratugum. A lmenningsb ÓKA SÖFN. Með lögunum um almenningsbókasöfn var stigið stórt og nryndarlegt spor á þeirri braut að efla möguleika alls þorra llranna til kynna af bókmenntum þjóðarinnar, fornum og nýj- Um, og til þeirrar sjálffræðslu, sem verður að taka við, ef hin almenna skólafræðsla á að koma að tilætluðum notum. En öllum, sem stóðu að setningu laganna, var ljóst, að með þeim væri þessum málum engan veginn gerð fyllstu sk.il, held- Ur þyrfti þar að koma til lífræn þróun. Nú er svo komið, að starfandi eru alls 5 bæjarbókasöfn, 9 bæjar- og héraðsbókasöfn °§ 17 héraðsbókasöfn. Þá eru og ýmist starfandi eða að hefja starfsemi sína sveitarbókasöfn í öllum hreppum landsins — að einum þremur undanskildum. Lokið er skráningu margra safna, en víða er hún hafin. Bókakaup hafa víðast aukizt að miklum mun, og bókaval er yfirleitt komið í mjög skynsamlegt lioirf, miðað við aðstæður og fjárhagsgetu. Mætti því ætla, að þarna væri að vænta heillavænlegrar þróunar. En frumvarp til laga um almenningsbókasöfn var samið árið 1954 og tillögur um fjárframlög miðuð við verð á bók- Urn og vinnu árið 1953. Síðan liafa orðið geipilegar breyting- ar á verðlagi. Verð nýrra íslenzkra bóka hefur hækkað um fiO—70 af hundraði og verð erlendra um 25—30 af hundraði. Eókband hefur hækkað um fjórðung verðs og öll starfræksla roiklum mun. Hins vegar hafa tekjumöguleikar almenn- lngsbókasafna alls ekkert verið auknir, og liggur í augum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.