Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 17
VIÐ ÞJÓÐVEGINN 249 Einar H. Kvaran — 3000 - 45000 Halldór Kiljan Laxness — 2500 - 37500 Sigurður Nordal — 2000 - 30000 Þorsteinn Gíslason — 2000 - 30000 Guðmundur Kamban — 1800 - 27000 Guðmundur Friðjónsson — 1500 - 22500 Jakob Thorarensen — 1200 - 18000 Magnús Ásgeirsson — 1200 - 18000 Unnur Bjarklind (Hulda) — 1000 - 15000 Kristín Sigfúsdóttir — 1000 - 15000 Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti — 800 - 12000 Herdís Andrésdóttir — 500 - 7500 Ólína Andrésdóttir — 500 - 7500 Hver eru svo laun og styrkir skálda og listamanna það herrans ár 1957? Heiðurslaun þeirra Davíðs Stefánssonar, Gunnars Gunnars- s°nar og Halldórs Kiljans Laxness eru þrjátíu og þrjú þúsund eða lægri en sú upphæð, sem Laxness hlaut 193S, stórum lægri en skerfur Þorsteins Erlingssonar, Kvarans, Jóns Trausta og Huðmundar Guðmundssonar 1913 og miklum mun rýrari en laun Indriða Einarssonar 1933 — hvað þá þeirra, sem voru °fan við hann. Og fyrsti flokkur, sem gengur næstur heiðurs- launaflokknum, nýtur nú 19 þúsund króna styrks, annar flokk- Ur 11500, þriðji 8000 og fjórði 5000! Lækkunin er því geipi- lega mikil! En nú munu ýmsir benda á það, að það sé ærið há upphæð, Sem ætluð sé á fjárlögum ársins 1957 til listamanna — hvorki meira né minna en ein milljón og tvö hundruð þúsund. En mundi þetta réttlátt mat? Listamönnum og listgreinum hefur fjölgað að miklum mun, en tekjuþörfin hefur ekki aukizt aðeins hlutfallslega, heldur miklu meir, því að kröfur manna yfirleitt til lífsins eru stórum meiri en þær voru 1913 og 1933. 1 þessu sambandi er og skynsamlegt að athuga, að listamanna- le fjárlaganna er miklu minni hundraðshluti ríkisteknanna en Það var 1933. Þá má og bera listamannaféð saman við þær uPphæðir, sem varið er til stofnana, sem raunar mundu æski- legar í menningarþjóðfélagi, en varla stórum þarfari en allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.