Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 26

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 26
258 EIMREIÐIN Hörgárdal, Hálfdanarsonar.* — Bróðir Pjeturs í Efra-Ási i Hjaltadal var Jón í Tungu, faðir Guðrúnar móður Pjeturs prófasts á Víðivöllum, föður Pjeturs biskups. Kristín, fyrri kona Pjeturs á Molastöðum — amma dr. Helga — var dóttir Jóns Erlendssonar, bónda á Silfrastöðum Hall- dórssonar bónda í Málmey Ólafssonar. Er hér einnig um að ræða merka bændaætt í Skagafirði og það fólk talið hafa ver- ið mjög glæsilegt. Oddný (f. 1752), fyrri kona Jóns Erlends- sonar, var dóttir Guðmundar bónda á Yztahóli Jónssonar hreppstjóra þar, Halldórssonar, Jónssonar, Jónssonar. Kona Jóns Jónssonar var Katrín Þórðardóttir, bónda á Hurðar- baki í Reykholtsdal, Böðvarssonar prófasts í Reykholti, Jóns- sonar prests þar Einarssonar, Sigvaldasonar langalífs. Móðir Sigvalda var Ólöf Loftsdóttir ríka Guttormssonar á Möðru- völlum. — Móðir Erlendar Halldórssonar í Málmey var af ætt Finnboga lögmanns Jónssonar að Ási í Kelduhverfi. Guðrún, kona Jóns Jónssonar smiðs á Melum, var dóttir Halldórs lögréttumanns Hallssonar í Núpufelli. Hún var sjötti maður frá Þorvarði Loftssyni á Möðruvöllum. Margrét Vig- fúsdóttir hirðstjóra, kona Þorvarðar, átti ættir sínar að rekja til hinna fornu Oddaverja. — Þóra Pálsdóttir, kona Jóns Odds- sonar bónda á Melum, var sjöundi maður frá Þorsteini Eiríks- syni hreppstjóra á Stórubrekku og konu hans Þóru Pjeturs- dóttur. Er frá þeim komin rnerk ætt og fjölmenn. Margir fróðleiks- og lærdómsmenn eru í ætt þessari, er of langt yrði upp að telja. Kona Pjeturs bæjargjaldkera — móðir dr. Helga — var Anna Vigfúsdóttir Thorarensen, sýslumanns í Strandasýslu, fædd 27. marz 1845. Hún var göfug kona og listhneigð, kenndi lengi píanóspil. Móðir hennar, Ragnheiður, var dóttir Páls amtmanns Melsteð. Hann var fimmti maður í beinan karl- * Áður heíur verið talið, að séra Sturla — Smíða-Sturla — liafi verið Vilhjálmsson, en Steinn Dofri ættfræðingur og fleiri telja að hann hah verið sonur Einars bónda Hálfdanarssonar á Arnbjargarbrekku. Má þ;l með nokkurri vissu rekja karllegginn þaðan til Auðkýlunga og Hafliðj Mássonar á Breiðabólstað. En Hafliði var þriðji maður í karllegg Úa Ævari Ketilssyni landnámsmanni í Langadal. — P. E. Ó.: ísl. æv. IV. 6-> bls. 356. Ennfr. E. B.: Lögréttumannatal, bls. 63.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.