Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Side 27

Eimreiðin - 01.10.1957, Side 27
DR. HELGI PJETURSS 259 legg kominn af Hrólfi Bjarna- syni sterka á Álfgeirsvöllum (f. um 1530). — Bróðir Ragnheið- ar — ömmu dr. Helga — var Páll sagnfræðingur Melsteð. Móðir Ragnheiðar, fyrri konu Páls Melsteð, var Anna Sigríð- Ur dóttir Stefáns amtmanns Pórarinssonar á Möðruvöllum °§ konu hans Ragnheiðar, dóttur Vigfúsar sýslumanns Schevings, Hanssonar klaust- Urhaldara, Lárussonar sýslu- utanns Schevings á Möðruvöll- Ulu. Foreldrar Vigfúsar sýslu- nianns — móðurafa dr. Helga ~~ voru séra Sigurður í Hraun- §erði, sonur séra Gísla í Odda Pórarinssonar á Grund. Guðrún var systir Bjarna skálds Thor- arensen. — Voru því þrír forfeður dr. Helga í fjórða ættlið, bræður og synir Þórarins Jónssonar sýslumanns á Grund og Sigríðar Stefánsdóttur, móður Jóns Espólíns hins fróða, er búu átti í síðara hjónabandi. — Faðir Þórarins sýslumanns, Jón Fljótaráðsmaður í Tungu í Stíflu var sonur Sveins prests bins lærða á Barði í Fljótum Jónssonar, bónda á Siglunesi. — Próðir SigTÍðar konu Þórarins var Ólafur Stefánsson stift- auitmaður, en faðir þeirra, Stefán prestur Ólafsson á Hösk- uldsstöðum, var sonur Ólafs prófasts á Hrafnagili Guðmunds- s°nar og Önnu Stefánsdóttur prests og skálds Ólafssonar í ^allanesi. Faðir Stefáns skálds, séra Ólafur Einarsson í Kirkju- bæ, var bróðir Odds biskups. Fyrri kona séra Stefáns á Hösk- u|dsstöðum, móðir Sigríðar, var Ragnheiður Magnúsdóttir ^jörnssonar, sýslumanns á Espihóli Pálssonar, sýslumanns Guð- brandssonar biskups Þorlákssonar. — Frá Þórarni sýslumanni a Grund er komin Thorarensensætt. K-ona Vigfúsar sýslumanns á Hlíðarenda Þórarinssonar á prund var Steinunn, dóttir Bjarna Pálssonar landlæknis og °uu hans Rannveigar Skúladóttur landfógeta Magnússonar. Dr. Helgi Pjeturss.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.